Breyttu úrslitunum þremur dögum eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 16:45 Joana Haehlen missti annað sætið. Getty/Michel Cottin Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019 Aðrar íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira
Tvær svissneskar skíðakonur misstu verðlaunasætin sín á heimsbikarmóti í bruni þremur dögum eftir að þær höfðu fagnað verðlaunum með Ólympíumeistaranum frá Ítalíu. Brunkeppnin fór fram í Crans-Montana í Sviss og tvær heimastúlkur náðu þar flottum árangri enda báðar ekki vanar að vera á verðlaunapalli á heimsbikarsmótum. Þær áttu líka ekki að vera þar þegar allt kom til alls.Bad timing: Women’s WCup downhill result amended 3 days on https://t.co/7zXA5lVj3Qpic.twitter.com/k0kNtR8jdg — WBC News (@latestupdate6) February 26, 2019Mikil vandræði með tímatökuna í keppninni urðu til þess að mótshaldarar reiknuðu tímann út vitlaust. Alþjóðaskíðasambandið tók sér þrjá daga í að fara yfir niðurstöðurnar og hefur nú komist að því að umræddar tvær svissneskar skíðakonur og tvær aðrar fengu skráðan of góðan tíma. Svissnesku skíðakonurnar Joana Haehlen og Lara Gut-Behrami fengu silfur- og bronsverðlaun eftir keppnina en tíminn stoppaði ekki þegar þær fóru í gegnum markið. Mótshaldarar reyndu sitt besta til að reikna út tímann. Hér fyrir neðan eru úrslitin sem reyndust ekki rétt.#FISalpine WCup Crans Montana - DH W 1 Sofia #Goggia 1'29"77 2 Joana Haehlen +0"36 3 Lara Gut-Behrami +0"45 4 Nicole Schmidhofer +0"52 5 Corinne Suter +0"59#sci#ski#skiingpic.twitter.com/WhacWO4MPp — SportRisultati (@SportRisultati) February 23, 2019Joana Haehlen var skráð með annan besta tímann en eftir að þrettán hundraðhlutum var réttilega bætt við hennar tíma þá datt hún niður í fjórða sætið. Lara Gut-Behrami fór úr þriðja sæti niður í það sjötta. Haehlen hafði aldrei áður komist á verðlaunapall og er nú aftur komin í sömu stöðu eftir þessar leiðréttingar. Ólympíumeistarinn Sofia Goggia frá Ítalíu vann brunið og var með réttan tíma. Hennar staða breyttist því ekkert. Alþjóðaskíðasambandið og Swiss Timing hafa beðist afsökunar á þessum mistökum en allir keppendur, liðin, fjölmiðlar og áhugafólk voru beðin afsökunar.Statement about Official Results of Crans Montana ladies' do https://t.co/6IH5QAQAmTpic.twitter.com/uqtVlIeXx8 — FIS Alpine (@fisalpine) February 26, 2019
Aðrar íþróttir Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Sjá meira