Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 20. febrúar 2019 15:45 Sunna Gunnlaugsdóttir, Víkingur Heiðar, Auður og Gyða Valtýsdóttir eru áberandi í tilnefningum þetta árið. Vísir Uppfært 13. mars: Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í kvöld, 13. mars. Hér að neðan má sjá tilnefningarnar í heild sinni. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 voru tilkynntar í beinni útsendingu 20. febrúar. Í ár verða veitt 37 verðlaun auk Heiðursverðlauna Íslensku tónlistarverðlaunanna. Flestar tilnefningar hljóta Auður, Valdimar, GDRN, Jónas Sig, Víkingur Heiðar, Sunna Gunnlaugs, Umbra, Anna Þorvaldsdóttir, JóiPé & Króli, Herra Hnetusmjör og Gyða Valtýsdóttir.Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í beinniVið verðum í beinni útsendingu frá Bryggjunni brugghúsi þar sem tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna verða kynnt. Komið með okkur!Posted by Íslensku tónlistarverðlaunin on Wednesday, February 20, 2019Auður hlýtur alls átta tilnefningar fyrir plötuna Afsakanir. Hljómsveitin Valdimar hlýtur sjö tilnefningar í flokki rokktónlistar. Fast þar á hæla kemur tónlistarkonan Guðrún Ýr eða GDRN með sex tilnefningar. Jónas Sig hlýtur fimm tilnefningar í flokki popptónlistar fyrir plötu sína Milda hjartað. Í flokknum rapp og hip hop eru JóiPé X Króli ásamt Herra Hnetusmjör atkvæðamestir með þrjár tilnefningar. Í opnum flokki hlýtur hljómsveitin Umbra þrjár tilnefningar en það gerir einnig Gyða Valtýsdóttir sem á plötur bæði í opnum flokki og í kvikmyndatónlist. Í flokki djass og blústónlistar er Sunna Gunnlaugs með fjórar tilnefningar en svo eiga þeir Scott McLemore, Karl Olgeirsson og Agnar Már Magnússon þrjár hver. Árið í sígildri og samtímatónlist var geysisterkt og fjölbreytt að mati dómnefndar. Víkingur Heiðar Ólafsson hlýtur í ár fjórar tilnefningar og Anna Þorvaldsdóttir þrjár. Daníel Bjarnason, Nýdönsk og Mammút voru með þeim sigursælustu á verðlaununum í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá þá sem hljóta tilnefningar í hverjum flokki fyrir sig. Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í Hörpu miðvikudaginn 13. mars næstkomandi og verður kynnir kvöldsins Saga Garðarsdóttir.GDRN, Auður, Valdimar, Jónas Sig, Herra Hnetusmjör og JóiPé X Króli.Í yfirflokknum Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins – Rapp og hip hop JóiPé & Króli - Afsakið hlé Elli Grill - Pottþétt Elli Grill Birnir - Matador Herra Hnetusmjör - KBE kynnir: Hetjan úr hverfinu Cyber - BiznessPlata ársins – Rokk Valdimar - Sitt sýnist hverjum Dr. Spock - Leður Benny Crespo’s gang - Minor Mistakes Vintage Caravan – Gateways Hórmónar - NananabúbúPlata ársins – Popp Prins Póló - Þriðja kryddið John Grant - Love Is Magic Jónas Sig - Milda Hjartað Svavar Knútur - Ahoy! Side A GDRN- Hvað efPlata ársins – Raftónlist Auður - Afsakanir aYia-aYia Kælan Mikla - Nótt eftir nótt Andi - Allt í Einu Hermigervill - IISöngvari ársins Auður Valdimar Guðmundsson John Grant Króli (Kristinn Óli Haraldsson) Svavar KnúturSöngkona ársins GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) Margrét Rán JFDR (Jófríður Ákadóttir) Brynhildur Karlsdóttir BríetLag ársins – Rokk Benny Crespo’s Gang - Another Little Storm Valdimar - Stimpla mig út Une Misere - Wounds Hórmónar - Kynsvelt Hatari – SpillingardansLag ársins – Popp Auður - Heimskur og breyskur Prins Póló - Líf ertu að grínast Vök - Autopilot GDRN ft. Floni & ra:tio - Lætur mig Bríet - In Too DeepLag ársins – Rapp og hip hop JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu Logi Pedro - Dúfan mín Birnir - Út í geim Herra Hnetusmjör & Ingi Bauer - Upp til hópa Cyber - HoldTextahöfundur ársins Auður – (Auðunn Lúthersson) Jónas Sig GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) Svavar Pétur - Prins Póló ValdimarLagahöfundur ársins Auður - Auðunn Lúthersson GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) Svavar Pétur Eysteinsson Jónas Sig ValdimarTónlistarviðburður ársins Aldrei fór ég suður Fiskidagstónleikarnir á Dalvík Háskar Valdimar - Útgáfutónleikar John Grant - Love is MagicTónlistarflytjandi ársins Hatari Auður – (Auðunn Lúthersson) Vintage Caravan Hórmónar JóiPé & KróliBjartasta vonin Bagdad Brothers Bríet ClubDub Matthildur Une MisèreBjartasta vonin er veitt í samstarfi við Rás 2 og er hægt að taka þátt í kosningunni hér.Umbra og Gyða Valtýsdóttir.Í yfirflokknum Opinn flokkur eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins – Þjóðlagatónlist Ylja - Dætur Ásgeir Ásgeirsson - Travelling through cultures Umbra - Sólhvörf Umbra - Úr myrkrinu Teitur Magnússon - OrnaPlata ársins – Opinn flokkur Sunna Friðjóns - Enclose Maximús Músíkús og Sinfóníuhljómsveit Íslands - Maximús fer á fjöll Gyða Valtýsdóttir - Evolution Hekla - Á Kjass - RæturPlata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist Atli Örvarsson - Lói þú flýgur aldrei einn Davíð Þór Jónsson - Kona fer í stríð Gyða Valtýsdóttir - Mihkel Veigar Margeirsson - Efi, dæmisaga Jóhann Jóhannsson – MandyLag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki Snorri Hallgrímsson - I know you´ll follow Arnór Dan - Stone by stone Gyða Valtýsdóttir - Moonchild Veigar Margeirsson - Efi JFDR - GravityPlötuumslag ársins - Þvert á flokka The Vintage Caravan - Gateways Jóel Pálsson - Dagar koma Jónas Sig - Milda hjartað Skálmöld - Sorgir Umbra - SólhvörfUpptökustjórn ársins - Þvert á flokka Jónas Sig. - Milda hjartað - Ómar Guðjónsson Ylja - Dætur - Guðmundur Óskar Guðmundsson Víkingur Heiðar Ólafsson - Johann Sebastian Bach - Christopher Tarnow Auður - Afsakanir - Auðunn Lúthersson, Addi 800, Glenn Schick John Grant - Love Is Magic - : Ben Edwards Valdimar - Sitt sýnist hverjum - Pétur Ben (upptökustjóri), Magnús Öder (hljóðblöndun), Alan Douches (hljómjöfnun)Agnar Már, Scott McLemore, Sunna Gunnlaugs og Karl Olgeirsson.Í yfirflokknum Djass og blús eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins Karl Olgeirsson - Mitt bláa hjarta DÓH Tríó - DÓH Sunna Gunnlaugs - Ancestry Agnar Már - Hending Scott McLemore - The MultiverseTónverk ársins Mitt bláa hjarta - Tónskáld: Karl Olgeirsson / Textahöfundur: Karl Olgeirsson Norðurljós - Tónskáld: Sigmar Þór Matthíasson Ancestry - Tónskáld: Sunna Gunnlaugs To catch a glimpse - Tónskáld: Scott McLemore Bugða - Tónskáld: Agnar Már MagnússonLagahöfundur ársins Karl Olgeirsson Sunna Gunnlaugs Scott McLemore Agnar Már Magnússon Sigmar Þór MatthíassonTónlistarflytjandi ársins (einstaklingar) Kjartan Valdimarsson Sunna Gunnlaugs Magnús Trygvason Eliassen Jóel Pálsson Daníel HelgasonTónlistarflytjandi ársins (hópar) Stórsveit Reykjavíkur DÓH - Tríó Ingi Bjarni TrioTónlistarviðburður ársins Blúshátíð í Reykjavík Tónleikaraðir Jazzklúbbsins Múlans Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur Jazzhátíð Reykjavíkur FreyjujazzBjartasta von í Djass og blús verður kynnt á hátíðinni þann 13. mars næstkomandi.Anna Þorvaldsdóttir og Víkingur Heiðar.Í yfirflokknum Sígild- og samtímatónlist eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins Anna Þorvaldsdóttir – AEQUA Jóhann Jóhannsson - Englabörn & Variations Þráinn Hjálmarsson - Influence of buildings on musical tone Víkingur Heiðar Ólafsson - Johann Sebastian Bach Söngvar Jórunnar Viðar - Jórunn Viðar – Söngvar Nordic Affect - He(a)rTónverk ársins Farvegur - Þuríður Jónsdóttir From My Green Karlstad - Finnur Karlsson Loom - María Huld Markan Sigfúsdóttir METACOSMOS - Anna Þorvalds Silfurfljót - Áskell Másson Spectra - Anna Þorvalds Split thee, Soul, to Splendid Bits (attn.: no eternal life/light this time around) - Bára GísladóttirSöngvari ársins Benedikt Kristjánsson Eyjólfur Eyjólfsson Oddur Arnþór JónssonSöngkona ársins Hallveig Rúnarsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir Valgerður GuðnadóttirTónlistarflytjandi ársins (einstaklingar) Sæunn Þorsteinsdóttir Una Sveinbjarnardóttir Víkingur Heiðar ÓlafssonTónlistarflytjandi ársins (hópar) Barokkbandið Brák Kammersveitin Elja Schola Cantorum Nordic Affect Strokkvartettinn SiggiTónlistarviðburður ársins Budapest Festival Orchestra og Iván Fischer - Tónleikar í Eldborg, Hörpu #bergmálsklefinn Brothers Víkingur Heiðar Ólafsson - útgáfutónleikar, Bach Barokkbandið Brák - Spíralar Versala Edda II: Líf guðanna – 23. mars / SÍ og Schola Cantorum Íslendingasögur – Sinfónísk sagnaskemmtun - hátíðarviðburður fullveldisafmælisins 1. desemberTónlistarviðburðir ársins Myrkir músíkdagar Óperudagar í Reykjavík ReykholtshátíðBjartasta von í sígildri og samtímatónlist verður kynnt 13. mars þegar tónlistarverðlaunin verða afhent.Tónlistarmyndband ársinsTónlistarmyndband ársins er veitt í samstarfi við Albumm og er hægt að taka þátt í kosningunni hér.Klippa: AUÐUR - AFSAKANIR Auður - Afsakanir - Leikstjóri: Erlendur Sveinsson Umsögn dómnefndar: „Myndbandið/myndin heltekur áhorfandann frá fyrstu töku en verkið er bæði skemmtilegt og hlaðið ólýsanlegri orku. Auður er mikill snillingur og listamaður fram í fingurgóma. Heilsteypt verk sem fær á köflum hárin til að rísa á hnakkanum.“Klippa: Between Mountains - Into the Dark Between Mountains - Into the Dark - Leikstjóri: Haukur Björgvinsson „Ótrúlega vel skotið, klippt og lýst myndband og svo er sagan einstaklega frábær. Hér er allt hugsað til hins ýtrasta og nostrað er við hvert smáatriði.“Klippa: GDRN - Lætur mig ft. Floni & ra:tio GDRN - Lætur mig ft. Floni & ra:tio - Leikstjóri: Ágúst Elí „Myndbandið er eins og draumur og maður sogast inn í sýndarheim sem erfitt er að segja skilið við. Svart vatn, þrumur og eldingar! Töff myndband með „dimmum” pælingum en samt eitthvað svo fallegt.“Klippa: Herra hnetusmjör - Fóbó Herra hnetusmjör - Fóbó - Leikstjóri: Eiður Birgisson „Frábært myndband og virkilega vel hugsað og skotið. Maður fær það á tilfinninguna að maður sé að horfa á erlenda spennumynd. Skemmtileg saga með trylltum „slow motion“ senum.“Klippa: Hugar - Saga Hugar - Saga - Leikstjóri: Máni Sigfússon „Virkilega vel skotið og klippt myndband en einnig er lýsingin alveg til fyrirmyndar. Stemningin í myndbandinu er margþrungin og smellpassar laginu. Tilfinningaríkt og þétt.“Klippa: Ólafur Arnalds - re:member Ólafur Arnalds - re:member - Leikstjóri: Thora Hilmar „Virkilega töff myndband sem kannski passar ekkert endilega við lagið. Sem er ótrúlega skemmtilegt og fær myndbandið samt til að virka á einhvern ótrúlegan flottan hátt. Skemmtilegar tökur og gott andrúmsloft.“Klippa: Special-K - Date Me I´m Bored Special-K - Date Me I’m Bored - Leikstjóri: Kristín Helga Ríkharðsdóttir „Special-K er lundi, allavega í þessu myndbandi. Hér fá litir að njóta sín afar vel og öll umgjörð myndbandsins er til fyrirmyndar, sem og allar pælingar. Búningar, förðun og lýsing gerir myndbandið frekar furðulegt en samt svo mjög skemmtilegt.“Klippa: Teitur Magnússon ásamt Mr. Silla - Orna Teitur Magnússon ásamt Mr. Silla - Orna - Leikstjóri: Logi Hilmarsson „Teitur er einkar lunkinn við að semja hressar melódíur sem festast við hausinn á manni. Myndbandið við Orna er einkar skemmtilegt og smellpassar andrúmslofti lagsins. Teitur er auðvitað galdrakall þannig að myndbandið er ekkert svo langt frá persónuleika hans. Mjög skemmtilegt.“ Í tengdum skjölum hér fyrir neðan má nálgast rökstuðning dómnefnda við hverja tilnefningu í öllum flokkum.Tengd skjölRokk, popp, raf, rapp og hip hop - Rökstuðningur dómnefndarSígild og samtímatónlist - Rökstuðningur dómnefndarOpinn flokkur - Rökstuðningur dómnefndarDjass og blús - Rökstuðningur dómnefndar Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Uppfært 13. mars: Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í kvöld, 13. mars. Hér að neðan má sjá tilnefningarnar í heild sinni. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018 voru tilkynntar í beinni útsendingu 20. febrúar. Í ár verða veitt 37 verðlaun auk Heiðursverðlauna Íslensku tónlistarverðlaunanna. Flestar tilnefningar hljóta Auður, Valdimar, GDRN, Jónas Sig, Víkingur Heiðar, Sunna Gunnlaugs, Umbra, Anna Þorvaldsdóttir, JóiPé & Króli, Herra Hnetusmjör og Gyða Valtýsdóttir.Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í beinniVið verðum í beinni útsendingu frá Bryggjunni brugghúsi þar sem tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna verða kynnt. Komið með okkur!Posted by Íslensku tónlistarverðlaunin on Wednesday, February 20, 2019Auður hlýtur alls átta tilnefningar fyrir plötuna Afsakanir. Hljómsveitin Valdimar hlýtur sjö tilnefningar í flokki rokktónlistar. Fast þar á hæla kemur tónlistarkonan Guðrún Ýr eða GDRN með sex tilnefningar. Jónas Sig hlýtur fimm tilnefningar í flokki popptónlistar fyrir plötu sína Milda hjartað. Í flokknum rapp og hip hop eru JóiPé X Króli ásamt Herra Hnetusmjör atkvæðamestir með þrjár tilnefningar. Í opnum flokki hlýtur hljómsveitin Umbra þrjár tilnefningar en það gerir einnig Gyða Valtýsdóttir sem á plötur bæði í opnum flokki og í kvikmyndatónlist. Í flokki djass og blústónlistar er Sunna Gunnlaugs með fjórar tilnefningar en svo eiga þeir Scott McLemore, Karl Olgeirsson og Agnar Már Magnússon þrjár hver. Árið í sígildri og samtímatónlist var geysisterkt og fjölbreytt að mati dómnefndar. Víkingur Heiðar Ólafsson hlýtur í ár fjórar tilnefningar og Anna Þorvaldsdóttir þrjár. Daníel Bjarnason, Nýdönsk og Mammút voru með þeim sigursælustu á verðlaununum í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá þá sem hljóta tilnefningar í hverjum flokki fyrir sig. Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt í Hörpu miðvikudaginn 13. mars næstkomandi og verður kynnir kvöldsins Saga Garðarsdóttir.GDRN, Auður, Valdimar, Jónas Sig, Herra Hnetusmjör og JóiPé X Króli.Í yfirflokknum Rokk, popp, raftónlist, rapp og hip hop eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins – Rapp og hip hop JóiPé & Króli - Afsakið hlé Elli Grill - Pottþétt Elli Grill Birnir - Matador Herra Hnetusmjör - KBE kynnir: Hetjan úr hverfinu Cyber - BiznessPlata ársins – Rokk Valdimar - Sitt sýnist hverjum Dr. Spock - Leður Benny Crespo’s gang - Minor Mistakes Vintage Caravan – Gateways Hórmónar - NananabúbúPlata ársins – Popp Prins Póló - Þriðja kryddið John Grant - Love Is Magic Jónas Sig - Milda Hjartað Svavar Knútur - Ahoy! Side A GDRN- Hvað efPlata ársins – Raftónlist Auður - Afsakanir aYia-aYia Kælan Mikla - Nótt eftir nótt Andi - Allt í Einu Hermigervill - IISöngvari ársins Auður Valdimar Guðmundsson John Grant Króli (Kristinn Óli Haraldsson) Svavar KnúturSöngkona ársins GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) Margrét Rán JFDR (Jófríður Ákadóttir) Brynhildur Karlsdóttir BríetLag ársins – Rokk Benny Crespo’s Gang - Another Little Storm Valdimar - Stimpla mig út Une Misere - Wounds Hórmónar - Kynsvelt Hatari – SpillingardansLag ársins – Popp Auður - Heimskur og breyskur Prins Póló - Líf ertu að grínast Vök - Autopilot GDRN ft. Floni & ra:tio - Lætur mig Bríet - In Too DeepLag ársins – Rapp og hip hop JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu Logi Pedro - Dúfan mín Birnir - Út í geim Herra Hnetusmjör & Ingi Bauer - Upp til hópa Cyber - HoldTextahöfundur ársins Auður – (Auðunn Lúthersson) Jónas Sig GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) Svavar Pétur - Prins Póló ValdimarLagahöfundur ársins Auður - Auðunn Lúthersson GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) Svavar Pétur Eysteinsson Jónas Sig ValdimarTónlistarviðburður ársins Aldrei fór ég suður Fiskidagstónleikarnir á Dalvík Háskar Valdimar - Útgáfutónleikar John Grant - Love is MagicTónlistarflytjandi ársins Hatari Auður – (Auðunn Lúthersson) Vintage Caravan Hórmónar JóiPé & KróliBjartasta vonin Bagdad Brothers Bríet ClubDub Matthildur Une MisèreBjartasta vonin er veitt í samstarfi við Rás 2 og er hægt að taka þátt í kosningunni hér.Umbra og Gyða Valtýsdóttir.Í yfirflokknum Opinn flokkur eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins – Þjóðlagatónlist Ylja - Dætur Ásgeir Ásgeirsson - Travelling through cultures Umbra - Sólhvörf Umbra - Úr myrkrinu Teitur Magnússon - OrnaPlata ársins – Opinn flokkur Sunna Friðjóns - Enclose Maximús Músíkús og Sinfóníuhljómsveit Íslands - Maximús fer á fjöll Gyða Valtýsdóttir - Evolution Hekla - Á Kjass - RæturPlata ársins – Leikhús- og kvikmyndatónlist Atli Örvarsson - Lói þú flýgur aldrei einn Davíð Þór Jónsson - Kona fer í stríð Gyða Valtýsdóttir - Mihkel Veigar Margeirsson - Efi, dæmisaga Jóhann Jóhannsson – MandyLag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki Snorri Hallgrímsson - I know you´ll follow Arnór Dan - Stone by stone Gyða Valtýsdóttir - Moonchild Veigar Margeirsson - Efi JFDR - GravityPlötuumslag ársins - Þvert á flokka The Vintage Caravan - Gateways Jóel Pálsson - Dagar koma Jónas Sig - Milda hjartað Skálmöld - Sorgir Umbra - SólhvörfUpptökustjórn ársins - Þvert á flokka Jónas Sig. - Milda hjartað - Ómar Guðjónsson Ylja - Dætur - Guðmundur Óskar Guðmundsson Víkingur Heiðar Ólafsson - Johann Sebastian Bach - Christopher Tarnow Auður - Afsakanir - Auðunn Lúthersson, Addi 800, Glenn Schick John Grant - Love Is Magic - : Ben Edwards Valdimar - Sitt sýnist hverjum - Pétur Ben (upptökustjóri), Magnús Öder (hljóðblöndun), Alan Douches (hljómjöfnun)Agnar Már, Scott McLemore, Sunna Gunnlaugs og Karl Olgeirsson.Í yfirflokknum Djass og blús eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins Karl Olgeirsson - Mitt bláa hjarta DÓH Tríó - DÓH Sunna Gunnlaugs - Ancestry Agnar Már - Hending Scott McLemore - The MultiverseTónverk ársins Mitt bláa hjarta - Tónskáld: Karl Olgeirsson / Textahöfundur: Karl Olgeirsson Norðurljós - Tónskáld: Sigmar Þór Matthíasson Ancestry - Tónskáld: Sunna Gunnlaugs To catch a glimpse - Tónskáld: Scott McLemore Bugða - Tónskáld: Agnar Már MagnússonLagahöfundur ársins Karl Olgeirsson Sunna Gunnlaugs Scott McLemore Agnar Már Magnússon Sigmar Þór MatthíassonTónlistarflytjandi ársins (einstaklingar) Kjartan Valdimarsson Sunna Gunnlaugs Magnús Trygvason Eliassen Jóel Pálsson Daníel HelgasonTónlistarflytjandi ársins (hópar) Stórsveit Reykjavíkur DÓH - Tríó Ingi Bjarni TrioTónlistarviðburður ársins Blúshátíð í Reykjavík Tónleikaraðir Jazzklúbbsins Múlans Tónleikaröð Stórsveitar Reykjavíkur Jazzhátíð Reykjavíkur FreyjujazzBjartasta von í Djass og blús verður kynnt á hátíðinni þann 13. mars næstkomandi.Anna Þorvaldsdóttir og Víkingur Heiðar.Í yfirflokknum Sígild- og samtímatónlist eru eftirfarandi verkefni tilnefnd:Plata ársins Anna Þorvaldsdóttir – AEQUA Jóhann Jóhannsson - Englabörn & Variations Þráinn Hjálmarsson - Influence of buildings on musical tone Víkingur Heiðar Ólafsson - Johann Sebastian Bach Söngvar Jórunnar Viðar - Jórunn Viðar – Söngvar Nordic Affect - He(a)rTónverk ársins Farvegur - Þuríður Jónsdóttir From My Green Karlstad - Finnur Karlsson Loom - María Huld Markan Sigfúsdóttir METACOSMOS - Anna Þorvalds Silfurfljót - Áskell Másson Spectra - Anna Þorvalds Split thee, Soul, to Splendid Bits (attn.: no eternal life/light this time around) - Bára GísladóttirSöngvari ársins Benedikt Kristjánsson Eyjólfur Eyjólfsson Oddur Arnþór JónssonSöngkona ársins Hallveig Rúnarsdóttir Hanna Dóra Sturludóttir Valgerður GuðnadóttirTónlistarflytjandi ársins (einstaklingar) Sæunn Þorsteinsdóttir Una Sveinbjarnardóttir Víkingur Heiðar ÓlafssonTónlistarflytjandi ársins (hópar) Barokkbandið Brák Kammersveitin Elja Schola Cantorum Nordic Affect Strokkvartettinn SiggiTónlistarviðburður ársins Budapest Festival Orchestra og Iván Fischer - Tónleikar í Eldborg, Hörpu #bergmálsklefinn Brothers Víkingur Heiðar Ólafsson - útgáfutónleikar, Bach Barokkbandið Brák - Spíralar Versala Edda II: Líf guðanna – 23. mars / SÍ og Schola Cantorum Íslendingasögur – Sinfónísk sagnaskemmtun - hátíðarviðburður fullveldisafmælisins 1. desemberTónlistarviðburðir ársins Myrkir músíkdagar Óperudagar í Reykjavík ReykholtshátíðBjartasta von í sígildri og samtímatónlist verður kynnt 13. mars þegar tónlistarverðlaunin verða afhent.Tónlistarmyndband ársinsTónlistarmyndband ársins er veitt í samstarfi við Albumm og er hægt að taka þátt í kosningunni hér.Klippa: AUÐUR - AFSAKANIR Auður - Afsakanir - Leikstjóri: Erlendur Sveinsson Umsögn dómnefndar: „Myndbandið/myndin heltekur áhorfandann frá fyrstu töku en verkið er bæði skemmtilegt og hlaðið ólýsanlegri orku. Auður er mikill snillingur og listamaður fram í fingurgóma. Heilsteypt verk sem fær á köflum hárin til að rísa á hnakkanum.“Klippa: Between Mountains - Into the Dark Between Mountains - Into the Dark - Leikstjóri: Haukur Björgvinsson „Ótrúlega vel skotið, klippt og lýst myndband og svo er sagan einstaklega frábær. Hér er allt hugsað til hins ýtrasta og nostrað er við hvert smáatriði.“Klippa: GDRN - Lætur mig ft. Floni & ra:tio GDRN - Lætur mig ft. Floni & ra:tio - Leikstjóri: Ágúst Elí „Myndbandið er eins og draumur og maður sogast inn í sýndarheim sem erfitt er að segja skilið við. Svart vatn, þrumur og eldingar! Töff myndband með „dimmum” pælingum en samt eitthvað svo fallegt.“Klippa: Herra hnetusmjör - Fóbó Herra hnetusmjör - Fóbó - Leikstjóri: Eiður Birgisson „Frábært myndband og virkilega vel hugsað og skotið. Maður fær það á tilfinninguna að maður sé að horfa á erlenda spennumynd. Skemmtileg saga með trylltum „slow motion“ senum.“Klippa: Hugar - Saga Hugar - Saga - Leikstjóri: Máni Sigfússon „Virkilega vel skotið og klippt myndband en einnig er lýsingin alveg til fyrirmyndar. Stemningin í myndbandinu er margþrungin og smellpassar laginu. Tilfinningaríkt og þétt.“Klippa: Ólafur Arnalds - re:member Ólafur Arnalds - re:member - Leikstjóri: Thora Hilmar „Virkilega töff myndband sem kannski passar ekkert endilega við lagið. Sem er ótrúlega skemmtilegt og fær myndbandið samt til að virka á einhvern ótrúlegan flottan hátt. Skemmtilegar tökur og gott andrúmsloft.“Klippa: Special-K - Date Me I´m Bored Special-K - Date Me I’m Bored - Leikstjóri: Kristín Helga Ríkharðsdóttir „Special-K er lundi, allavega í þessu myndbandi. Hér fá litir að njóta sín afar vel og öll umgjörð myndbandsins er til fyrirmyndar, sem og allar pælingar. Búningar, förðun og lýsing gerir myndbandið frekar furðulegt en samt svo mjög skemmtilegt.“Klippa: Teitur Magnússon ásamt Mr. Silla - Orna Teitur Magnússon ásamt Mr. Silla - Orna - Leikstjóri: Logi Hilmarsson „Teitur er einkar lunkinn við að semja hressar melódíur sem festast við hausinn á manni. Myndbandið við Orna er einkar skemmtilegt og smellpassar andrúmslofti lagsins. Teitur er auðvitað galdrakall þannig að myndbandið er ekkert svo langt frá persónuleika hans. Mjög skemmtilegt.“ Í tengdum skjölum hér fyrir neðan má nálgast rökstuðning dómnefnda við hverja tilnefningu í öllum flokkum.Tengd skjölRokk, popp, raf, rapp og hip hop - Rökstuðningur dómnefndarSígild og samtímatónlist - Rökstuðningur dómnefndarOpinn flokkur - Rökstuðningur dómnefndarDjass og blús - Rökstuðningur dómnefndar
Íslensku tónlistarverðlaunin Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira