Það trúir því enginn að hún sé orðin 81 árs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 23:30 Ernestine er ánægð með vöðvana sína. Skjámynd/BBC Ernestine er líklega í sérflokki þegar kemur að líkamlegu formi þeirra í heiminum sem eru komin á níræðisaldurinn. Ernestine gengur um lyftingasalinn eins og hún eigi hvergi annars staðar heima og hefur vakið mikla athygli fyrir árangur sinn í að rækta upp líkamann sinn á gamalsaldri. Ernestine segir að enginn, sem þekkir hana ekki, trúir því hreinlega að hún sé búin að halda upp á 81 árs afmælið sitt. Eitt af því ótrúleg við sögu Ernestine er að hún fór ekki að æfa fyrr en hún var 56 ára gömul. Það geta því margir tekið hana til fyrirmyndar og drifið sig af stað þótt þau sé komin yfir fimmtugt. Ernestine hóf að æfa með Yohnnie, fyrrum herra alheim, þegar hún var 71 árs gömul. Síðan eru liðin tíu ár og hún gefur ekkert eftir í líkamsræktarsalnum. Ernestine starfar sem líkamsræktarþjálfari en keppti líka áður jafnframt því í vaxtarrækt. Það gerir hún þó ekki lengur. Það breytir því ekki að hún lítur út fyrir að vera á leiðinni í næstu vaxtarræktarkeppni. „Ég vil að allir sem ég þjálfa elski sjálfan sig og elski sinn líkama,“ segir Ernestine. BBC fjallaði um Ernestine og smá sjá skemmtilegt myndband um sögu þessarar vaxtaræktarlangömmu hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira
Ernestine er líklega í sérflokki þegar kemur að líkamlegu formi þeirra í heiminum sem eru komin á níræðisaldurinn. Ernestine gengur um lyftingasalinn eins og hún eigi hvergi annars staðar heima og hefur vakið mikla athygli fyrir árangur sinn í að rækta upp líkamann sinn á gamalsaldri. Ernestine segir að enginn, sem þekkir hana ekki, trúir því hreinlega að hún sé búin að halda upp á 81 árs afmælið sitt. Eitt af því ótrúleg við sögu Ernestine er að hún fór ekki að æfa fyrr en hún var 56 ára gömul. Það geta því margir tekið hana til fyrirmyndar og drifið sig af stað þótt þau sé komin yfir fimmtugt. Ernestine hóf að æfa með Yohnnie, fyrrum herra alheim, þegar hún var 71 árs gömul. Síðan eru liðin tíu ár og hún gefur ekkert eftir í líkamsræktarsalnum. Ernestine starfar sem líkamsræktarþjálfari en keppti líka áður jafnframt því í vaxtarrækt. Það gerir hún þó ekki lengur. Það breytir því ekki að hún lítur út fyrir að vera á leiðinni í næstu vaxtarræktarkeppni. „Ég vil að allir sem ég þjálfa elski sjálfan sig og elski sinn líkama,“ segir Ernestine. BBC fjallaði um Ernestine og smá sjá skemmtilegt myndband um sögu þessarar vaxtaræktarlangömmu hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir tryggðu sigur Ringsted Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sjá meira