Hafnarboltastjarna fær 36 milljarða samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 15:30 Manny Machado er ríkur maður. AP/Jae C. Hong Hafnarboltamaðurinn Manny Machado hefur gert einn stærsta samninginn í sögu bandarískra íþrótta samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Manny Machado er að semja við San Diego Padres og á að fá 300 milljónir dollara fyrir tíu ára samning eða rétt tæplega 36 milljarða íslenskra króna. Manny Machado er 26 ára og spilaði með Los Angeles Dodgers á síðasta tímabili. Fyrstu sex ár ferilsins var hann aftur á móti leikmaður Baltimore Orioles. Hann fékk sextán milljónir dollara fyrir síðasta tímabil en þessi samningur er af allt annarri stæðargráðu. Machado er frábær leikmaður en hann hefur fjórum sinnum komist í Stjörnuleik MLB-deildarinnar og tvisvar unnið Gullhanska deildarinnar. Fáir hafnarboltaleikmenn státa af sömu hæfileikum og Machado. Philadelphia Phillies, Chicago White Sox og New York Yankees voru öll á eftir undirskrift Manny Machado en misstu af honum.Manny Machado's contract with the Padres: A reported 10-year, $300 million deal. It would be the biggest free-agent contract in the history of American sports, AP reports pic.twitter.com/ivNwhFYUQr — TicToc by Bloomberg (@tictoc) February 20, 2019San Diego Padres hefur eytt miklum peningi í að styrkja liðið sitt á síðustu misserum og þar á bæ ætla menn sé stóra hluti. Alls hafa forráðamenn Padres nú eytt 474 milljónum dollara í nýja leikmenn undanfarin tvö tímabil eða meira en öll önnur lið deildarinnar. Sem dæmið um stökkið sem félagið hefur tekið er að Padres eyddi alls 309 milljónum dollara í nýja leikmenn í aldarfjórðung þar á undan. San Diego er ennþá með hafnarboltalið en þessi borg í suður Kaliforníu hefur misst bæði NBA-liðin sín (Rockets til Houston 1971 og Clippers til Los Angeles 1984) sem og NFL-liðið sitt (Charges til Los Angeles 2017). San Diego Padres hefur aldrei unnið hafnarboltatitilinn en tvisvar komist í úrslitin. Síðast spilaði San Diego Padres liðið í „World Series“ fyrir meira en tuttugu árum eða haustið 1998.Here’s some good nuggets into Manny Machado’s decision to sign with the #Padres (via @espn) W/ Hosmer and Machado contracts, “the Padres have spent more on two players than they did in their previous 25 offseasons combined." pic.twitter.com/82JTJclZ1G — Andrew Burer (@andrewburer) February 19, 2019 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira
Hafnarboltamaðurinn Manny Machado hefur gert einn stærsta samninginn í sögu bandarískra íþrótta samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. Manny Machado er að semja við San Diego Padres og á að fá 300 milljónir dollara fyrir tíu ára samning eða rétt tæplega 36 milljarða íslenskra króna. Manny Machado er 26 ára og spilaði með Los Angeles Dodgers á síðasta tímabili. Fyrstu sex ár ferilsins var hann aftur á móti leikmaður Baltimore Orioles. Hann fékk sextán milljónir dollara fyrir síðasta tímabil en þessi samningur er af allt annarri stæðargráðu. Machado er frábær leikmaður en hann hefur fjórum sinnum komist í Stjörnuleik MLB-deildarinnar og tvisvar unnið Gullhanska deildarinnar. Fáir hafnarboltaleikmenn státa af sömu hæfileikum og Machado. Philadelphia Phillies, Chicago White Sox og New York Yankees voru öll á eftir undirskrift Manny Machado en misstu af honum.Manny Machado's contract with the Padres: A reported 10-year, $300 million deal. It would be the biggest free-agent contract in the history of American sports, AP reports pic.twitter.com/ivNwhFYUQr — TicToc by Bloomberg (@tictoc) February 20, 2019San Diego Padres hefur eytt miklum peningi í að styrkja liðið sitt á síðustu misserum og þar á bæ ætla menn sé stóra hluti. Alls hafa forráðamenn Padres nú eytt 474 milljónum dollara í nýja leikmenn undanfarin tvö tímabil eða meira en öll önnur lið deildarinnar. Sem dæmið um stökkið sem félagið hefur tekið er að Padres eyddi alls 309 milljónum dollara í nýja leikmenn í aldarfjórðung þar á undan. San Diego er ennþá með hafnarboltalið en þessi borg í suður Kaliforníu hefur misst bæði NBA-liðin sín (Rockets til Houston 1971 og Clippers til Los Angeles 1984) sem og NFL-liðið sitt (Charges til Los Angeles 2017). San Diego Padres hefur aldrei unnið hafnarboltatitilinn en tvisvar komist í úrslitin. Síðast spilaði San Diego Padres liðið í „World Series“ fyrir meira en tuttugu árum eða haustið 1998.Here’s some good nuggets into Manny Machado’s decision to sign with the #Padres (via @espn) W/ Hosmer and Machado contracts, “the Padres have spent more on two players than they did in their previous 25 offseasons combined." pic.twitter.com/82JTJclZ1G — Andrew Burer (@andrewburer) February 19, 2019
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Sjá meira