„Mér finnst eins og allir séu að stara á mig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 09:30 Naomi Osaka. Getty/Francois Nel Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019 Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Naomi Osaka, efsta konan á heimslistanum í tennis, byrjar ekki vel eftir þjálfaraskiptin því hún tapaði fyrsta leiknum sínum eftir að hún varð sú besta í heimi. Naomi Osaka tapaði 6-3 og 6-3 á móti Kristina Mladenovic í 2. umferð á Dúbaí tennismótinu. Brottrekstur þjálfarans sem kom henni á toppinn vakti mikla athygli en hún rak Sascha Bajin í síðustu viku. Naomi Osaka kenndi umfjölluninni að undanförnu um tapið. „Ég gat ekki komist yfir þetta og þetta er afleiðingin af því,“ sagði Naomi Osaka. Hún gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundinum."It's a little bit hard because I feel like people are staring at me, and not like in a good way." Naomi Osaka felt the pressure as she was defeated in her first match since becoming world number one. Find out morehttps://t.co/9p7CmVHtRMpic.twitter.com/N66JbJkIGz — BBC Sport (@BBCSport) February 20, 2019„Ég er nokkuð viss um að þið hættið að lokum að tala um þetta. Núna eru þetta víst stærstu fréttirnar í tennisheiminum,“ sagði Osaka. Osaka var mjög ólík sjálfum sér í þessum leik enda tók það Kristina Mladenovic aðeins 66 mínútur að vinna hana. Kristina Mladenovic hafði ekki unnið leik á þessu ári þegar kom að leiknum við þá bestu í heimi og þetta eru því vægast sagt óvænt úrslit. „Þetta er svolítið erfitt því mér finnst eins og allir séu að stara á mig og ekki af góðri ástæðu,“ sagði Osaka. Naomi Osaka sat hjá í fyrstu umferðinni en hún er enn að leita sér að nýjum þjálfara. Naomi Osaka sagðist frekar velja hamingjuna en að láta Sascha Bajin þjálfa sig áfram.A tearful Naomi Osaka reflects on life in the limelight after her shocking opening round loss to Kiki Mladenovic. pic.twitter.com/LwnlwhuUDD — Tennis Channel (@TennisChannel) February 19, 2019
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira