Ásbjörn: Birkir fór að sofa klukkan þrjú í nótt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 9. mars 2019 18:18 Ásbjörn var markahæstur FH-inga með sjö mörk. vísir/daníel Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH, þakkar stuðningsmönnum liðsins frábæran stuðning í dag. „Við mættum til leiks eins og við undirbjuggum okkur og vorum 100% í öllum aðgerðum. Mér fannst við vera með leikinn allan tímann en Valsararnir eru stórhættulegir en við náðum að halda þessu í lokin,“ sagði Ásbjörn eftir leik. „Þetta er frábær sigur og það er svo sannarlega gaman að vera hluti af liðinu sem vinnur fyrsta bikarmeistara titilinn í 25 ár í sögu FH.“ FH hefur leikið til úrslita í síðustu tveimur úrslitakeppnum en tapað þeim báðum. Ási segir að leikmenn hafi lært af þeirri reynslu og að það hafi hjálpað þeim enn frekar í dag að hafa þurft að horfa á önnur lið lyfta bikar fyrir framan þá „Það sveið mikið þessi tvö töp í úrslitunum síðustu ár en við erum búnir að læra af því og það hjálpaði okkur bara í dag. Þrátt fyrir að hafa misst einhverja í vor og fengið nýja menn inn þá býr ákveðin reynsla í liðinu sem hjálpaði okkur yfir erfiðasta hjallan í dag“ sagði Ási en hann þakkar reynslunni sem liðið býr yfir en einnig þakkar hann stuðningnum sem liðið fékk í dag „Ég þakka liðinu, þjálfarateyminu, sjúkraþjálfaranum sem kom okkur í gegnum gærkvöldið og morgunin og að lokum frábærum stuðningsmönnum“ Birkir Fannar Bragason, markvörður liðsins, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslita helgarinnar, hann var magnaður í leiknum og Ási var heldur betur ánægður með undirbúninginn hjá sínum manni. „Birkir fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir að hafa horft á einhverja 3 leiki með Val, það er eins og Dóri segir, þetta er yfirvinna sem þú færð alltaf greidda,“ sagði Ásbjörn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari FH, þakkar stuðningsmönnum liðsins frábæran stuðning í dag. „Við mættum til leiks eins og við undirbjuggum okkur og vorum 100% í öllum aðgerðum. Mér fannst við vera með leikinn allan tímann en Valsararnir eru stórhættulegir en við náðum að halda þessu í lokin,“ sagði Ásbjörn eftir leik. „Þetta er frábær sigur og það er svo sannarlega gaman að vera hluti af liðinu sem vinnur fyrsta bikarmeistara titilinn í 25 ár í sögu FH.“ FH hefur leikið til úrslita í síðustu tveimur úrslitakeppnum en tapað þeim báðum. Ási segir að leikmenn hafi lært af þeirri reynslu og að það hafi hjálpað þeim enn frekar í dag að hafa þurft að horfa á önnur lið lyfta bikar fyrir framan þá „Það sveið mikið þessi tvö töp í úrslitunum síðustu ár en við erum búnir að læra af því og það hjálpaði okkur bara í dag. Þrátt fyrir að hafa misst einhverja í vor og fengið nýja menn inn þá býr ákveðin reynsla í liðinu sem hjálpaði okkur yfir erfiðasta hjallan í dag“ sagði Ási en hann þakkar reynslunni sem liðið býr yfir en einnig þakkar hann stuðningnum sem liðið fékk í dag „Ég þakka liðinu, þjálfarateyminu, sjúkraþjálfaranum sem kom okkur í gegnum gærkvöldið og morgunin og að lokum frábærum stuðningsmönnum“ Birkir Fannar Bragason, markvörður liðsins, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslita helgarinnar, hann var magnaður í leiknum og Ási var heldur betur ánægður með undirbúninginn hjá sínum manni. „Birkir fór að sofa klukkan 3 í nótt eftir að hafa horft á einhverja 3 leiki með Val, það er eins og Dóri segir, þetta er yfirvinna sem þú færð alltaf greidda,“ sagði Ásbjörn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Aldarfjórðungs bið FH-inga á enda FH varð bikarmeistari í dag eftir aldarfjórðungs bið. 9. mars 2019 17:37
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 27-24 | 25 ára bið FH á enda FH er bikarmeistari karla í handbolta eftir frábæran sigur á Val, 27-24. Fábær seinni hálfleik skilaði þeim sigri. 9. mars 2019 18:15