Það VAR rétt að dæma víti á PSG Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2019 11:30 Kimpembe er hér nýbúinn að fá boltann í höndina og snýr baki í skotmanninn, Diogo Dalot. vísir/getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Dómari leiksins dæmdi vítið eftir að hafa fengið ábendingu frá myndbandsdómurunum, VAR, um að þetta væri atvik sem vert væri að kíkja á. Dómarinn ætlaði aldrei að dæma neitt til að byrja með. Þetta er það sem UEFA kallar stórt atvik sem dómarinn missti af og samkvæmt vinnureglum ber mönnunum í myndbandsherberginu að láta dómarann vita af slíku sem og þeir gerðu. Dómarinn fór svo að skoðaði atvikið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að fjarlægðin í leikmanninn sem fékk boltann í höndina hefði ekki verið stutt og þar af leiðandi hefði leikmaðurinn getað brugðist við.This week's #UCL VAR decisions explained.https://t.co/QD1zYfKYrf — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 8, 2019 Handleggur varnarmannsins var ekki nálægt skrokknum, er hann fær boltann í höndina, sem gerði líkama varnarmannsins þar af leiðandi stærri en eðlilegt er. Með því stöðvaði hann för boltans í átt að marki. Því ákveður dómarinn að dæma vítaspyrnu. Allar þessar ákvarðanir eru teknar eftir reglum sem settar eru um VAR eða myndbandsdómgæslu.Klippa: PSG - Manchester United 1-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00 Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem útskýrt er af hverju Man. Utd fékk dæmda vítaspyrnu undir lok leiksins gegn PSG. Vítaspyrnudómurinn þótti umdeildur en United komst áfram í Meistaradeildinni með því að skora úr vítinu. Dómari leiksins dæmdi vítið eftir að hafa fengið ábendingu frá myndbandsdómurunum, VAR, um að þetta væri atvik sem vert væri að kíkja á. Dómarinn ætlaði aldrei að dæma neitt til að byrja með. Þetta er það sem UEFA kallar stórt atvik sem dómarinn missti af og samkvæmt vinnureglum ber mönnunum í myndbandsherberginu að láta dómarann vita af slíku sem og þeir gerðu. Dómarinn fór svo að skoðaði atvikið. Hann komst að þeirri niðurstöðu að fjarlægðin í leikmanninn sem fékk boltann í höndina hefði ekki verið stutt og þar af leiðandi hefði leikmaðurinn getað brugðist við.This week's #UCL VAR decisions explained.https://t.co/QD1zYfKYrf — UEFA Champions League (@ChampionsLeague) March 8, 2019 Handleggur varnarmannsins var ekki nálægt skrokknum, er hann fær boltann í höndina, sem gerði líkama varnarmannsins þar af leiðandi stærri en eðlilegt er. Með því stöðvaði hann för boltans í átt að marki. Því ákveður dómarinn að dæma vítaspyrnu. Allar þessar ákvarðanir eru teknar eftir reglum sem settar eru um VAR eða myndbandsdómgæslu.Klippa: PSG - Manchester United 1-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00 Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Starfsfólk PSG þurfti að halda Neymar frá því að ráðast inn til dómaranna Brasilíumaðurinn var brjálaður eftir VAR-vítið sem að sendi United áfram í París. 8. mars 2019 11:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Sjáðu mörkin úr kraftaverkinu í París þegar að United komst áfram Manchester United vann ótrúlegan sigur á Paris Saint-German í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7. mars 2019 07:00
Rashford skaut United áfram úr VAR-víti Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum. 6. mars 2019 22:00