Hélt að eiginmaðurinn væri að halda framhjá og drekkti dóttur sinni Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. mars 2019 08:26 Bethan Colebourn var þriggja ára þegar hún lést. Mynd/lögreglan í Hampshire Bresk kona, sem er ákærð fyrir að hafa drekkt þriggja ára dóttur sinni í baðkari árið 2017, hélt að eiginmaður sinn og faðir barnsins ætti í ástarsambandi við samstarfskonu sína. Þetta kom fram við meðferð máls gegn konunni í Hampshire í suðurhluta Bretlands. Konan, hin 36 ára Claire Colebourn, neitar sök í málinu. Hún er sögð hafa reynt að fremja sjálfsvíg eftir að hún drekkti dóttur sinni, Bethan, á heimili hjónanna í breska bænum Fordingbridge. Claire leitaði jafnframt að upplýsingum um drukknun og kirkjugarða á netinu í aðdraganda morðsins. Þá er haft eftir lögmanni ákæruvaldsins, Kerry Maylin, að Colebourn-hjónin hafi verið saman í sextán ár en samband þeirra hafi versnað eftir að dóttir þeirra fæddist. Þá hafi Claire þróað með sér ranghugmyndir um að eiginmaður sinn, Michael, væri að halda fram hjá sér með konu sem starfaði með honum. Michael var jafnframt fluttur út af heimilinu þegar Claire myrti dóttur þeirra. Einnig er greint frá því að Claire hafi sent lögreglu bréf þar sem hún rakti vandræði í sambandi sínu og eiginmannsins. Þá sendi hún móður sinni einnig bréf þar sem hún sagðist elska hana og bað jafnframt um að vera jörðuð við hlið dóttur sinnar. Talið er líklegt að Claire hafi þegar verið búin að drekkja dóttur sinni áður en hún ritaði bréfin. Bretland Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Bresk kona, sem er ákærð fyrir að hafa drekkt þriggja ára dóttur sinni í baðkari árið 2017, hélt að eiginmaður sinn og faðir barnsins ætti í ástarsambandi við samstarfskonu sína. Þetta kom fram við meðferð máls gegn konunni í Hampshire í suðurhluta Bretlands. Konan, hin 36 ára Claire Colebourn, neitar sök í málinu. Hún er sögð hafa reynt að fremja sjálfsvíg eftir að hún drekkti dóttur sinni, Bethan, á heimili hjónanna í breska bænum Fordingbridge. Claire leitaði jafnframt að upplýsingum um drukknun og kirkjugarða á netinu í aðdraganda morðsins. Þá er haft eftir lögmanni ákæruvaldsins, Kerry Maylin, að Colebourn-hjónin hafi verið saman í sextán ár en samband þeirra hafi versnað eftir að dóttir þeirra fæddist. Þá hafi Claire þróað með sér ranghugmyndir um að eiginmaður sinn, Michael, væri að halda fram hjá sér með konu sem starfaði með honum. Michael var jafnframt fluttur út af heimilinu þegar Claire myrti dóttur þeirra. Einnig er greint frá því að Claire hafi sent lögreglu bréf þar sem hún rakti vandræði í sambandi sínu og eiginmannsins. Þá sendi hún móður sinni einnig bréf þar sem hún sagðist elska hana og bað jafnframt um að vera jörðuð við hlið dóttur sinnar. Talið er líklegt að Claire hafi þegar verið búin að drekkja dóttur sinni áður en hún ritaði bréfin.
Bretland Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira