Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2019 14:00 Paul Pogba fagnar sigri á Parc des Princes leikvanginum í París í gær en hann tók út leikbann í leiknum. Ein af ástæðunum fyrir því að sigurlíkur United voru aðeins þrjú prósent. Getty/Jean Catuffe Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Sjá meira
Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Sjá meira
Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00