Sjáðu Ingvar E., Gísla Martein, Ladda og alla hina í Mottumarsauglýsingunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. mars 2019 11:05 Unnsteinn Manuel, Dóri DNA, Gísli Marteinn, Jón Jónsson, Villi naglbítur og Guðni Bergsson voru glæsilegir í karlaklefanum. Skjáskot/Mottumars Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. Þjóðþekktir karlmenn úr ýmsum áttum leiða saman hesta sína í auglýsingunni, sem þótti kröftug og vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum um helgina. Í auglýsingunni má m.a. sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, Kristófer Acox körfuboltamann, tónlistarmennina Unnstein Manuel Stefánsson, Helga Björnsson og Friðrik Dór Jónsson, leikarana Ingvar E. Sigurðsson, Þórhall Sigurðsson (Ladda), og Gísla Örn Garðarsson, Ólaf Stefánsson handboltamann og sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson. Frammistaða téðs Kristófers og Gísla Einarssonar, sjónvarpsmanns á RÚV, hefur vakið sérstaka kátínu meðal Twitter-notenda.Hvern legg ég svo inn á fyrir að hafa sett @gislieinarsson beran að ofan í ramma með Kristófer Acox? Sjúk auglýsing https://t.co/P1dbojNceL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) March 2, 2019 Kristófer Acox og Gísli í Landanum er eitthvað það albesta combó sem ég get nokkurn tímann ímyndað mér. pic.twitter.com/BLvhtoBuBM— Jói Skúli (@joiskuli10) March 2, 2019 Áðurnefndir menn, og miklu fleiri, koma allir fram berir að ofan og marsera í takt í karlaklefa Sundhallarinnar. Auglýsingin er gerð í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og framleiðslufyrirtækið Republik Film Productions. Magnús Leifsson leikstýrði og Bragi Valdimar Skúlason skrifaði textann við lagið sem karlarnir syngja hástöfum. Hér að neðan má horfa á auglýsinguna í heild sinni en þegar þetta er ritað hefur verið horft á hana um sjötíu þúsund sinnum á Facebook og sjö þúsund sinnum á YouTube. Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Auglýsing fyrir Mottumars, árlegt átak sem ætlað er að vekja athygli á krabbameini í körlum, var frumsýnd á RÚV á laugardagskvöld í auglýsingahléi á Söngvakeppni sjónvarpsins. Þjóðþekktir karlmenn úr ýmsum áttum leiða saman hesta sína í auglýsingunni, sem þótti kröftug og vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum um helgina. Í auglýsingunni má m.a. sjá Guðna Bergsson, formann KSÍ, Kristófer Acox körfuboltamann, tónlistarmennina Unnstein Manuel Stefánsson, Helga Björnsson og Friðrik Dór Jónsson, leikarana Ingvar E. Sigurðsson, Þórhall Sigurðsson (Ladda), og Gísla Örn Garðarsson, Ólaf Stefánsson handboltamann og sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson. Frammistaða téðs Kristófers og Gísla Einarssonar, sjónvarpsmanns á RÚV, hefur vakið sérstaka kátínu meðal Twitter-notenda.Hvern legg ég svo inn á fyrir að hafa sett @gislieinarsson beran að ofan í ramma með Kristófer Acox? Sjúk auglýsing https://t.co/P1dbojNceL— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) March 2, 2019 Kristófer Acox og Gísli í Landanum er eitthvað það albesta combó sem ég get nokkurn tímann ímyndað mér. pic.twitter.com/BLvhtoBuBM— Jói Skúli (@joiskuli10) March 2, 2019 Áðurnefndir menn, og miklu fleiri, koma allir fram berir að ofan og marsera í takt í karlaklefa Sundhallarinnar. Auglýsingin er gerð í samstarfi við auglýsingastofuna Brandenburg og framleiðslufyrirtækið Republik Film Productions. Magnús Leifsson leikstýrði og Bragi Valdimar Skúlason skrifaði textann við lagið sem karlarnir syngja hástöfum. Hér að neðan má horfa á auglýsinguna í heild sinni en þegar þetta er ritað hefur verið horft á hana um sjötíu þúsund sinnum á Facebook og sjö þúsund sinnum á YouTube.
Bíó og sjónvarp Heilbrigðismál Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning