Föstudagsplaylisti Skaða Þórðardóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. mars 2019 15:15 Skaði Þórðardóttir. Gustavo Marcelo Blanco Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir setti saman æði fjölbreyttan föstudagslagalista fyrir Vísi. Allt frá iðnaðarrokki yfir í balkantónlist. Í lok síðasta árs gaf jaðarútgáfan FALK út fyrstu plötu Skaða í fullri lengd, Jammið. Tónlistin er óskammfeilin raftónlistarsamsuða uppfull af kynusla, en Skaði flokkar hana sem „glittercore“. Nýlega var Skaði svo með atriði í Söngvakeppninni ásamt Ella Grill og Glym, en þau fluttu lagið Jeijó, keyrum alla leið. Á bak við listann er „ekkert þema, þannig séð,“ að sögn Skaða en listinn fer eins og áður segir um víðan völl. Það sem bindur hann kannski saman er að hann virðist nokkuð hástemmdur. Hávær og stoltur af því. „Ég er á leiðinni í stutt tónleikaferðalag um Amsterdam og Berlín og svo er ég á fullu að semja nýtt efni sem kemur út í sumar,“ segir Skaði aðspurð að því hvað sé næst á dagskrá. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Blautir búkar og pylsupartí Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fjöllistakonan Skaði Þórðardóttir setti saman æði fjölbreyttan föstudagslagalista fyrir Vísi. Allt frá iðnaðarrokki yfir í balkantónlist. Í lok síðasta árs gaf jaðarútgáfan FALK út fyrstu plötu Skaða í fullri lengd, Jammið. Tónlistin er óskammfeilin raftónlistarsamsuða uppfull af kynusla, en Skaði flokkar hana sem „glittercore“. Nýlega var Skaði svo með atriði í Söngvakeppninni ásamt Ella Grill og Glym, en þau fluttu lagið Jeijó, keyrum alla leið. Á bak við listann er „ekkert þema, þannig séð,“ að sögn Skaða en listinn fer eins og áður segir um víðan völl. Það sem bindur hann kannski saman er að hann virðist nokkuð hástemmdur. Hávær og stoltur af því. „Ég er á leiðinni í stutt tónleikaferðalag um Amsterdam og Berlín og svo er ég á fullu að semja nýtt efni sem kemur út í sumar,“ segir Skaði aðspurð að því hvað sé næst á dagskrá.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Blautir búkar og pylsupartí Menning Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira