Till: Ætla að eyða sál Masvidal Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 15. mars 2019 20:30 Það voru stælar í köppunum í gær. vísir/getty Það er aðeins sólarhringur í bardaga Gunnars Nelson gegn Leon Edwards í London. Kapparnir náðu báðir réttri þyngd og eru því tilbúnir í slaginn. Vigtunin fór fram klukkan níu í morgun og höfðu kapparnir tvo tíma til þess að stíga á vigtina. ekki reyndist þörf á að nýta allan tímann því allt var búið eftir 70 mínútur. Gunnar Nelson var næstsíðastur á vigtina rétt upp úr 10. Rjóður í framan eftir að hafa verið í heitu baði og pakkað svo inn í handklæði. Edwards var aftur á móti mættur á vigtina rétt upp úr níu. Kapparnir í aðalbardaganum, Darren Till og Jorge Masvidal, náðu líka þyngd en þó með naumindum. Báðir eru þeir miklir ruslakjaftar en hafa þó sýnt hvor öðrum virðingu. Þeir spara þó ekki stóru orðin í aðdraganda bardagans og sjá má þá tvo rífa kjaft í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London á morgun. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Gunnars Nelson tilbúinn í slaginn MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30 Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson Gunnar Nelson er ólíklegri til sigurs að mati þeirra sem reyna að græða á bardaganum. 15. mars 2019 17:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. 15. mars 2019 10:14 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Það er aðeins sólarhringur í bardaga Gunnars Nelson gegn Leon Edwards í London. Kapparnir náðu báðir réttri þyngd og eru því tilbúnir í slaginn. Vigtunin fór fram klukkan níu í morgun og höfðu kapparnir tvo tíma til þess að stíga á vigtina. ekki reyndist þörf á að nýta allan tímann því allt var búið eftir 70 mínútur. Gunnar Nelson var næstsíðastur á vigtina rétt upp úr 10. Rjóður í framan eftir að hafa verið í heitu baði og pakkað svo inn í handklæði. Edwards var aftur á móti mættur á vigtina rétt upp úr níu. Kapparnir í aðalbardaganum, Darren Till og Jorge Masvidal, náðu líka þyngd en þó með naumindum. Báðir eru þeir miklir ruslakjaftar en hafa þó sýnt hvor öðrum virðingu. Þeir spara þó ekki stóru orðin í aðdraganda bardagans og sjá má þá tvo rífa kjaft í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London á morgun. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Gunnars Nelson tilbúinn í slaginn
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30 Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson Gunnar Nelson er ólíklegri til sigurs að mati þeirra sem reyna að græða á bardaganum. 15. mars 2019 17:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. 15. mars 2019 10:14 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30
Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson Gunnar Nelson er ólíklegri til sigurs að mati þeirra sem reyna að græða á bardaganum. 15. mars 2019 17:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00
Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. 15. mars 2019 10:14
Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00
Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00