Tveir á toppnum eftir sjötta kvöldið í pílunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2019 16:45 Michael van Gerwin. Getty/Bryn Lennon Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld Aðrar íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira
Michael van Gerwin og RobCross eru á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu eftir sjötta kvöldið sem fór fram í Nottingham á Englandi í gærkvöldi Það má segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni á þessu sjötta kvöldi en áskorandi Nathan Aspinall, sem vann opna breska meistaramótið fyrir hálfu mánuði, olli vonbrigðum. Aspinall tapaði viðureign sinni gegn Michael Smith 7-2. Í annarri viðureign kvöldsins tapaði stigahæsti maður úrvalsdeildarinnar, James Wade, gegn MensurSuljovic frá Austurríki 7-3. Þriðja viðureign kvöldsins var á milli RobCross, fyrrum heimsmeistara og fimmföldum heimsmeistara, Raymond van Barneveld. RobCross sigraði hann örugglega 7-3. Barneveld var þar langt frá sínu besta. Fjórða viðureignin var sú stærsta þetta kvöldið. Michael van Gerwin mætti þar ósigruðum GerwynPrice. Michael van Gerwin fór rólega af stað en hann tók sig til þegar leið á og vann viðureignina mjög sannfærandi 7-2 Loka viðureign kvöldsins var Peter Wright gegn DarylGurney. Wright byrjaði betur og komst í 6-3. Þá tók Gurney við sér og vann síðustu 3 leggina og tryggði sér jafntefli og þar með eitt stig í baráttunni.Staðan eftir kvöldið er þessi 1 RobCross 9 stig 2 Michael van Gerwin 9 stig 3 James Wade 7 stig 4 GerwynPrice 7 stig 5 Peter Wright 7 stig 6 MensurSuljovic 6 stig 7 Michael Smith 6 stig 8 DarylGurney 5 stig 9 Raymond van Berneveld 2 stig Sjöunda kvöldið fer fram í MercedesBenzArena í Berlín í Þýskalandi fimmtudaginn 21. mars næstkomandi og þá keppa eftirtaldir:GerwynPrice – RobCross James Wade – Peter Wright Michael van Gerwin – DarylGurney Michael Smith – MensurSuljovic Max Hopp – Raymond van Barneveld
Aðrar íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sjá meira