Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 14. mars 2019 19:15 Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. Gunnar er á góðu róli í aðdraganda bardagans gegn Edwards og niðurskurðurinn gengið vel venju samkvæmt. Okkar maður veit að hann er að fara í hörkubardaga. Einn af þeim erfiðustu á sínum ferli gegn mjög hæfum andstæðingi. „Hann er helvíti fjölhæfur og ég hugsa að hann vilji halda bardaganum standandi og reyna að mýkja kallinn upp. Ef hann sér einhverja góða opnun til að taka mig niður þá gæti hann reynt það. Kemur í ljós,“ segir Gunnar en hvernig ætlar hann að herja á Edwards? „Hann yrði ekki í góðum málum undir mér. Síðan hefur hann átt erfitt gegn mönnum sem pressa.“ Gunnar og Edwards eru á svipuðum stað á sínum ferli. Edwards segist ætla að rota Gunnar og okkar maður hefur heldur engan áhuga á því að láta bardagann í hendur dómaranna. „Það er alltaf svoleiðis hjá mér. Ég hef engan áhuga á því að leyfa dómurunum að stýrast í því hvernig bardaginn fer. Ég vil bara sjá um það sjálfur.“ Darren Till er stjarna kvöldsins en hann ætlar þrátt fyrir það ekki að missa af bardaga Gunnars og Edwards. „Mér finnst þetta vera áhugaverður bardagi. Ég tel að þetta geti ráðist á því hvernig Gunnar Nelson mætir til leiks að þessu sinni. Stundum er hann flatur en í öðrum bardögum mylur hann andstæðinga sína í jörðina og klárar þá. Edwards er með sjálfstraust í botni og gæti stolið þessu. Ég hlakka til að sjá þetta,“ sagði Till.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans. MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00 Sjáðu vinsælan Gunnar á opnu æfingunni í London Stærstu nöfnin á bardagakvöldinu í London mættu í gamlan og heillandi íþróttasal í gær til þess að leika listir sínar fyrir áhorfendur. 14. mars 2019 10:30 Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14. mars 2019 15:55 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. Gunnar er á góðu róli í aðdraganda bardagans gegn Edwards og niðurskurðurinn gengið vel venju samkvæmt. Okkar maður veit að hann er að fara í hörkubardaga. Einn af þeim erfiðustu á sínum ferli gegn mjög hæfum andstæðingi. „Hann er helvíti fjölhæfur og ég hugsa að hann vilji halda bardaganum standandi og reyna að mýkja kallinn upp. Ef hann sér einhverja góða opnun til að taka mig niður þá gæti hann reynt það. Kemur í ljós,“ segir Gunnar en hvernig ætlar hann að herja á Edwards? „Hann yrði ekki í góðum málum undir mér. Síðan hefur hann átt erfitt gegn mönnum sem pressa.“ Gunnar og Edwards eru á svipuðum stað á sínum ferli. Edwards segist ætla að rota Gunnar og okkar maður hefur heldur engan áhuga á því að láta bardagann í hendur dómaranna. „Það er alltaf svoleiðis hjá mér. Ég hef engan áhuga á því að leyfa dómurunum að stýrast í því hvernig bardaginn fer. Ég vil bara sjá um það sjálfur.“ Darren Till er stjarna kvöldsins en hann ætlar þrátt fyrir það ekki að missa af bardaga Gunnars og Edwards. „Mér finnst þetta vera áhugaverður bardagi. Ég tel að þetta geti ráðist á því hvernig Gunnar Nelson mætir til leiks að þessu sinni. Stundum er hann flatur en í öðrum bardögum mylur hann andstæðinga sína í jörðina og klárar þá. Edwards er með sjálfstraust í botni og gæti stolið þessu. Ég hlakka til að sjá þetta,“ sagði Till.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.
MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00 Sjáðu vinsælan Gunnar á opnu æfingunni í London Stærstu nöfnin á bardagakvöldinu í London mættu í gamlan og heillandi íþróttasal í gær til þess að leika listir sínar fyrir áhorfendur. 14. mars 2019 10:30 Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14. mars 2019 15:55 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00
Gunnar: Er í betra standi en í Kanada og laus við meiðslin Það var eftir því tekið hvað Gunnar Nelson var í góðu formi í Kanada í desember. Hann hefur ekki slegið slöku við síðan og er í enn betra formi í London núna. 14. mars 2019 08:00
Sjáðu vinsælan Gunnar á opnu æfingunni í London Stærstu nöfnin á bardagakvöldinu í London mættu í gamlan og heillandi íþróttasal í gær til þess að leika listir sínar fyrir áhorfendur. 14. mars 2019 10:30
Sjáðu Gunnar og Edwards mætast í fyrsta skipti Fjölmiðladagurinn fyrir Fight Night í London fór fram í dag og þá þurftu aðalbardagakappar kvöldsins einnig að mætast og horfast í augu. 14. mars 2019 15:55