Arnar Guðjóns: Óli Óla er algjörlega óþolandi Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 29. mars 2019 20:41 Arnar var kátur eftir leik vísir/bára Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. „Þetta var rosalega erfiður leikur. Grindvíkingar eru með mannskap sem eru búnir að standa sig stórkostlega í þessari seríu, eru með kreatívt þjálfaralið. Allir búnir að tala um að þetta sé eitthvað lið sem er í endalausum krísum. Það er barátta og vilji í þessu liði, menn eins og Ólafur Ólafsson sem er algjörlega óþolandi. Hrikalega duglegir. Kredit á þjálfarateymið þeirra.“ Ömurlegt atvik átti sér stað undir lok leiksins þegar óprúttinn stuðningsmaður Grindavíkur grýtti peningum inn á völlinn og lentu þeir í Antti Kanervo, leikmanni Stjörnunnar. Peningarnir skoppuðu þaðan til Arnars, sem tók þá upp, labbaði inn á völlinn og sýndi dómurum leiksins peningana. Síðan gekk hann aftur útaf og klappaði kaldhæðnislega til stuðningsmanna Grindavíkur. Ljótt atvik. Arnar var hins vegar stuttorður um þetta atvik eftir leik og hafði hann þetta að segja þegar hann var spurður hvort hann vildi tjá sig um það: „Nei.“ Mjótt var á munum allan leikinn og voru það Grindvíkingar sem leiddu í hálfleik. Arnar breytti þá aðeins til í leik sinna manna og fannst hann það vera sem skildi liðin að í lok leiks. „Við breyttum aðeins í hálfleik og mér fannst það ganga vel.“ Mikil keyrsla hefur verið á leikmönnum síðustu daga og ætla Stjörnumenn að taka sér frídag fyrir undanúrslitin. Vinni Tindastóll og Njarðvík sína leiki, munu Stjarnan mæta KR-ingum í undanúrslitum. „Við ætlum að taka frídag á morgun og svo sjáum við til á sunnudag.“ Dominos-deild karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnumanna var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Grindvíkingum í kvöld. Sigurinn þýðir að Stjarnan er komið í undanúrslit Dominos-deildar karla. „Þetta var rosalega erfiður leikur. Grindvíkingar eru með mannskap sem eru búnir að standa sig stórkostlega í þessari seríu, eru með kreatívt þjálfaralið. Allir búnir að tala um að þetta sé eitthvað lið sem er í endalausum krísum. Það er barátta og vilji í þessu liði, menn eins og Ólafur Ólafsson sem er algjörlega óþolandi. Hrikalega duglegir. Kredit á þjálfarateymið þeirra.“ Ömurlegt atvik átti sér stað undir lok leiksins þegar óprúttinn stuðningsmaður Grindavíkur grýtti peningum inn á völlinn og lentu þeir í Antti Kanervo, leikmanni Stjörnunnar. Peningarnir skoppuðu þaðan til Arnars, sem tók þá upp, labbaði inn á völlinn og sýndi dómurum leiksins peningana. Síðan gekk hann aftur útaf og klappaði kaldhæðnislega til stuðningsmanna Grindavíkur. Ljótt atvik. Arnar var hins vegar stuttorður um þetta atvik eftir leik og hafði hann þetta að segja þegar hann var spurður hvort hann vildi tjá sig um það: „Nei.“ Mjótt var á munum allan leikinn og voru það Grindvíkingar sem leiddu í hálfleik. Arnar breytti þá aðeins til í leik sinna manna og fannst hann það vera sem skildi liðin að í lok leiks. „Við breyttum aðeins í hálfleik og mér fannst það ganga vel.“ Mikil keyrsla hefur verið á leikmönnum síðustu daga og ætla Stjörnumenn að taka sér frídag fyrir undanúrslitin. Vinni Tindastóll og Njarðvík sína leiki, munu Stjarnan mæta KR-ingum í undanúrslitum. „Við ætlum að taka frídag á morgun og svo sjáum við til á sunnudag.“
Dominos-deild karla Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti