Verkföllum aflýst Sylvía Hall og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 27. mars 2019 18:45 Boðuðum tveggja sólarhringa löngum verkföllum um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. Fundi verkalýðsfélaganna VR og Eflingar og Samtaka atvinnulífsins var slitið rétt í þessu. Þetta staðfestu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.„Við höfum sammælst um það að hér sé kominn umræðugrundvöllur sem geti lokið með gerð kjarasamnings. VIð munum funda næstu daga til að ganga frá því ef mögulegt er,“ sagði Halldór Benjamín.Ragnar Þór Ingólfsson sagði nú verði gerð atlaga að því að ná samkomulagi um helgina og byggt verði á þeim möguleika að ræða saman af alvöru.„Þetta er grunnur sem við gátum sætt okkur við að hefja viðræður á. Verkföllunum verður aflýst en þau standa enn þá í næstu viku. Við munum leggja okkur fram um að reyna að klára þetta um helgina. Vonandi gengur það. Það er það eina sem við getum gert á þessu stigi,“ sagði Ragnar Þór.Halldór Benjamín bætti einnig við að deiluaðilar væru sammála um það að setið yrði saman næstu daga með það að markmiði að klára gerð kjarasamnings.Í fréttatilkynningu frá VR segir að viðræður munu halda áfram af fullum krafti næstu daga en viðtal við Ragnar Þór og Halldór Benjamín má sjá hér fyrir ofan. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Boðuðum tveggja sólarhringa löngum verkföllum um 2000 félagsmanna í Eflingu og VR sem hefjast áttu á miðnætti hefur verið aflýst. Fundi verkalýðsfélaganna VR og Eflingar og Samtaka atvinnulífsins var slitið rétt í þessu. Þetta staðfestu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.„Við höfum sammælst um það að hér sé kominn umræðugrundvöllur sem geti lokið með gerð kjarasamnings. VIð munum funda næstu daga til að ganga frá því ef mögulegt er,“ sagði Halldór Benjamín.Ragnar Þór Ingólfsson sagði nú verði gerð atlaga að því að ná samkomulagi um helgina og byggt verði á þeim möguleika að ræða saman af alvöru.„Þetta er grunnur sem við gátum sætt okkur við að hefja viðræður á. Verkföllunum verður aflýst en þau standa enn þá í næstu viku. Við munum leggja okkur fram um að reyna að klára þetta um helgina. Vonandi gengur það. Það er það eina sem við getum gert á þessu stigi,“ sagði Ragnar Þór.Halldór Benjamín bætti einnig við að deiluaðilar væru sammála um það að setið yrði saman næstu daga með það að markmiði að klára gerð kjarasamnings.Í fréttatilkynningu frá VR segir að viðræður munu halda áfram af fullum krafti næstu daga en viðtal við Ragnar Þór og Halldór Benjamín má sjá hér fyrir ofan.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira