Neitar að biðjast afsökunar á kossinum umdeilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 12:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan. Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Sjá meira
Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan.
Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Sjá meira
Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30