74 stuðningsmenn Íslands fá hlýjar kveðjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 25. mars 2019 13:00 Kveðjan góða til stuðningsmanna Íslands. Vísir/E. Stefán Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Sjá meira
Það verður fámennt á meðal Íslendinga í stúkunni þegar okkar menn mæta Frökkum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Að sögn fulltrúa UEFA hafa aðeins 74 stuðningsmenn íslenska liðsins keypt sér miða á leikinn. Reiknað er með 65 þúsund manns á völlinn í kvöld og verður því ekki uppselt en leikvangurinn tekur um 80 þúsund manns í sæti. Að sögn þeirra sem þekkja til og Vísír ræddi við í gær er erfitt að fá Parísarbúa á völlinn á mánudagskvöldum, sem sé helsta ástæða þess að ekki tókst að fylla völlinn hjá heimsmeisturunum. En þeir Íslendingar sem koma á völlinn í kvöld munu fá hlýjar mótttökur. Franska knattspyrnusambandið mun koma kveðju á framfæri til þeirra á auglýsingaskiltum sem var sýnd þegar íslenska liðið æfði á leikvanginum í gær. „Við fögnum landsliðinu“ og „og stuðningsmönnum sínum“ stóð á skiltinu og þrátt fyrir óheppilega þýðingu kemst merkingin vel til skila.Uppfært kl. 15:40: Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ verða um 250 Íslendingar á leiknum, eins og lesa má nánar um hér.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00 Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00 Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Sjá meira
Hamren: Við höfum allt að vinna Gegn Andorra hafði íslenska landsliðið öllu að tapa en annað er uppi á teningnum í kvöld að sögn landsliðsþjálfarans Erik Hamren. 25. mars 2019 11:00
Hamren: Vitum að við getum refsað Frökkum Erik Hamren segir að það hafi verið áfall að missa Jóhann Berg Guðmundsson úr íslenska landsliðinu vegna meiðsla. 25. mars 2019 06:00
Aron: Fleiri tilfinningar um leikinn gegn Austurríki Aron Einar Gunnarsson kom á Stade de France í gær en þar lék Ísland tvo leiki á EM 2016. 25. mars 2019 09:00