Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 22:27 Viðar Örn Kjartansson átti góða innkomu í leik Andorra og Íslands í kvöld. Hann spilaði síðustu 20 mínútur leiksins og skoraði seinna markið í 2-0 sigri Íslands. „Það var mikill léttir að sjá hann inni. Ég hitti hann vel,“ sagði Viðar kampakátur eftir leikinn. „Það er skemmtilegra þegar markið er mikilvægt og það kláraði leikinn. Ég er sáttur.“ Viðar kom inn í landsliðið eftir að það kom saman á Peralada á Spáni í upphafi vikunnar en hann segir að það hafi ekki verið ákveðið fyrirfram að hann kæmi inn svo seint. „Hamren hringdi í mig. Ég var ekki búinn að spila fótbolta í smá tíma, alla vega ekki að viti. Ég var því hungraður í að koma hingað. Ég var spenntur fyrir þessu verkefni.“ Viðar segir að það sé ekkert grín að spila við Andorra á þessum velli. „Þeir eru erfiðir, geta refsað og beitt skyndisóknum. Þeir liggja svolítið í grasinu og svo leggja þeir rútunni í teignum. Það þarf mikla þolinmæði til að spila hérna.“ Hann er mjög feginn að Ísland fari nú til Parísar með þrjú stig. „Fyrir nokkrum árum hefði það ef til vill þótt vera alger skylda að vinna hér með nokkrum mörkum. En þeir hafa bætt sig mikið og náð í flott úrslit. Þetta er líka gott start hjá okkur og mikill léttir.“ Viðar fagnaði marki sínu í dag nokkuð sérstaklega, en það minnti á Twitter-færslu Kjartans Henrys Finnbogasonar fyrr í vikunni sem fjallað er um hér að neðan. „Það er búið að vera smá grín á vikunni á Twitter. Þetta var bara létt grín til baka. Ég og Kjarri erum góðir félagar og þetta er bara gert í mesta bróðerni. Ég var búinn að ákveða að fagna svona.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Viðar Örn kallaður inn í A-landsliðið Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi en þetta eru tveir fyrstu leikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 13:27 Kjartan Henry virðist ósáttur og skýtur á Viðar Örn og landsliðsvalið Framherjinn er að spila reglulega en leikmaður sem var hættur er valinn í hans stað. 20. mars 2019 10:45 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson átti góða innkomu í leik Andorra og Íslands í kvöld. Hann spilaði síðustu 20 mínútur leiksins og skoraði seinna markið í 2-0 sigri Íslands. „Það var mikill léttir að sjá hann inni. Ég hitti hann vel,“ sagði Viðar kampakátur eftir leikinn. „Það er skemmtilegra þegar markið er mikilvægt og það kláraði leikinn. Ég er sáttur.“ Viðar kom inn í landsliðið eftir að það kom saman á Peralada á Spáni í upphafi vikunnar en hann segir að það hafi ekki verið ákveðið fyrirfram að hann kæmi inn svo seint. „Hamren hringdi í mig. Ég var ekki búinn að spila fótbolta í smá tíma, alla vega ekki að viti. Ég var því hungraður í að koma hingað. Ég var spenntur fyrir þessu verkefni.“ Viðar segir að það sé ekkert grín að spila við Andorra á þessum velli. „Þeir eru erfiðir, geta refsað og beitt skyndisóknum. Þeir liggja svolítið í grasinu og svo leggja þeir rútunni í teignum. Það þarf mikla þolinmæði til að spila hérna.“ Hann er mjög feginn að Ísland fari nú til Parísar með þrjú stig. „Fyrir nokkrum árum hefði það ef til vill þótt vera alger skylda að vinna hér með nokkrum mörkum. En þeir hafa bætt sig mikið og náð í flott úrslit. Þetta er líka gott start hjá okkur og mikill léttir.“ Viðar fagnaði marki sínu í dag nokkuð sérstaklega, en það minnti á Twitter-færslu Kjartans Henrys Finnbogasonar fyrr í vikunni sem fjallað er um hér að neðan. „Það er búið að vera smá grín á vikunni á Twitter. Þetta var bara létt grín til baka. Ég og Kjarri erum góðir félagar og þetta er bara gert í mesta bróðerni. Ég var búinn að ákveða að fagna svona.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Viðar Örn kallaður inn í A-landsliðið Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi en þetta eru tveir fyrstu leikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 13:27 Kjartan Henry virðist ósáttur og skýtur á Viðar Örn og landsliðsvalið Framherjinn er að spila reglulega en leikmaður sem var hættur er valinn í hans stað. 20. mars 2019 10:45 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Viðar Örn kallaður inn í A-landsliðið Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í hóp Íslands fyrir leiki liðsins gegn Andorra og Frakklandi en þetta eru tveir fyrstu leikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 13:27
Kjartan Henry virðist ósáttur og skýtur á Viðar Örn og landsliðsvalið Framherjinn er að spila reglulega en leikmaður sem var hættur er valinn í hans stað. 20. mars 2019 10:45