Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 15:17 Guðmundur Kristjánsson fær aðhlynningu sjúkraþjálfara fyrir leik gegn Keflavík. Obbosí Þættirnir Fimleikafélagið sem Freyr Árnason gerði síðasta sumar um leikmenn FH í Pepsi-deild karla í fótbolta vöktu mikla athygli en fyrsti þáttur annarrar seríu er kominn út og er sýndur hér á Vísi. Í þáttunum gefst FH-ingum og öðrum áhugamönnum um íslenskan fótbolta tækifæri til að skyggnast á bak við tjöldin hjá risanum í Hafnarfirði en myndavélin er bæði inn í klefa og í þjálfaraherberginu.„Fyrsta sería fékk mjög góð viðbrögð og frábært áhorf. Við sáum þá að það er mikill áhugi á því hvað gerist í hinum lokaða heimi knattspyrnunnar á milli leikja,“ segir Freyr við Vísi en hver var upphaflega hugmyndin? „Í rauninni þróaðist hugmyndin út frá því að við Biggi og Axel [starfsmenn FH] vorum að ræða um að gera einhver 10-15 sekúndna lifandi myndbönd til að auglýsa leiki yfir sumartímann. Bara tæklingar í slow motion og einhver hreyfigrafík með. Þetta þróaðist yfir í það hvort við gætum sýnt eitthvað sem áhorfendur sjá ekki vanalega eins og liðið í klefanum fyrir leik.“ „Þegar Axel nefndi síðan að Jónatan Ingi, sem var nýkominn í FH frá AZ Alkmaar og allir héldu að væri að lifa einhverjum glamúr boltalífsstíl, væri alltaf upp í Kaplakrika að þvo af liðinu og pumpa í bolta þá föttuðum við að það væri endalaust af svona litlum sögum sem væru gott TV. Svo við ákváðum bara keyra á þetta með hjálp frá okkar mönnum í Sony,“ segir Freyr. Hann stefnir á að gera tíu þætti sem frumsýndir verða á Vísi á föstudögum en fyrsta þáttinn í nýju seríunni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Þættirnir Fimleikafélagið sem Freyr Árnason gerði síðasta sumar um leikmenn FH í Pepsi-deild karla í fótbolta vöktu mikla athygli en fyrsti þáttur annarrar seríu er kominn út og er sýndur hér á Vísi. Í þáttunum gefst FH-ingum og öðrum áhugamönnum um íslenskan fótbolta tækifæri til að skyggnast á bak við tjöldin hjá risanum í Hafnarfirði en myndavélin er bæði inn í klefa og í þjálfaraherberginu.„Fyrsta sería fékk mjög góð viðbrögð og frábært áhorf. Við sáum þá að það er mikill áhugi á því hvað gerist í hinum lokaða heimi knattspyrnunnar á milli leikja,“ segir Freyr við Vísi en hver var upphaflega hugmyndin? „Í rauninni þróaðist hugmyndin út frá því að við Biggi og Axel [starfsmenn FH] vorum að ræða um að gera einhver 10-15 sekúndna lifandi myndbönd til að auglýsa leiki yfir sumartímann. Bara tæklingar í slow motion og einhver hreyfigrafík með. Þetta þróaðist yfir í það hvort við gætum sýnt eitthvað sem áhorfendur sjá ekki vanalega eins og liðið í klefanum fyrir leik.“ „Þegar Axel nefndi síðan að Jónatan Ingi, sem var nýkominn í FH frá AZ Alkmaar og allir héldu að væri að lifa einhverjum glamúr boltalífsstíl, væri alltaf upp í Kaplakrika að þvo af liðinu og pumpa í bolta þá föttuðum við að það væri endalaust af svona litlum sögum sem væru gott TV. Svo við ákváðum bara keyra á þetta með hjálp frá okkar mönnum í Sony,“ segir Freyr. Hann stefnir á að gera tíu þætti sem frumsýndir verða á Vísi á föstudögum en fyrsta þáttinn í nýju seríunni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira