Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 15:17 Guðmundur Kristjánsson fær aðhlynningu sjúkraþjálfara fyrir leik gegn Keflavík. Obbosí Þættirnir Fimleikafélagið sem Freyr Árnason gerði síðasta sumar um leikmenn FH í Pepsi-deild karla í fótbolta vöktu mikla athygli en fyrsti þáttur annarrar seríu er kominn út og er sýndur hér á Vísi. Í þáttunum gefst FH-ingum og öðrum áhugamönnum um íslenskan fótbolta tækifæri til að skyggnast á bak við tjöldin hjá risanum í Hafnarfirði en myndavélin er bæði inn í klefa og í þjálfaraherberginu.„Fyrsta sería fékk mjög góð viðbrögð og frábært áhorf. Við sáum þá að það er mikill áhugi á því hvað gerist í hinum lokaða heimi knattspyrnunnar á milli leikja,“ segir Freyr við Vísi en hver var upphaflega hugmyndin? „Í rauninni þróaðist hugmyndin út frá því að við Biggi og Axel [starfsmenn FH] vorum að ræða um að gera einhver 10-15 sekúndna lifandi myndbönd til að auglýsa leiki yfir sumartímann. Bara tæklingar í slow motion og einhver hreyfigrafík með. Þetta þróaðist yfir í það hvort við gætum sýnt eitthvað sem áhorfendur sjá ekki vanalega eins og liðið í klefanum fyrir leik.“ „Þegar Axel nefndi síðan að Jónatan Ingi, sem var nýkominn í FH frá AZ Alkmaar og allir héldu að væri að lifa einhverjum glamúr boltalífsstíl, væri alltaf upp í Kaplakrika að þvo af liðinu og pumpa í bolta þá föttuðum við að það væri endalaust af svona litlum sögum sem væru gott TV. Svo við ákváðum bara keyra á þetta með hjálp frá okkar mönnum í Sony,“ segir Freyr. Hann stefnir á að gera tíu þætti sem frumsýndir verða á Vísi á föstudögum en fyrsta þáttinn í nýju seríunni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Lauk árinu með fjörtíu stiga leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Þættirnir Fimleikafélagið sem Freyr Árnason gerði síðasta sumar um leikmenn FH í Pepsi-deild karla í fótbolta vöktu mikla athygli en fyrsti þáttur annarrar seríu er kominn út og er sýndur hér á Vísi. Í þáttunum gefst FH-ingum og öðrum áhugamönnum um íslenskan fótbolta tækifæri til að skyggnast á bak við tjöldin hjá risanum í Hafnarfirði en myndavélin er bæði inn í klefa og í þjálfaraherberginu.„Fyrsta sería fékk mjög góð viðbrögð og frábært áhorf. Við sáum þá að það er mikill áhugi á því hvað gerist í hinum lokaða heimi knattspyrnunnar á milli leikja,“ segir Freyr við Vísi en hver var upphaflega hugmyndin? „Í rauninni þróaðist hugmyndin út frá því að við Biggi og Axel [starfsmenn FH] vorum að ræða um að gera einhver 10-15 sekúndna lifandi myndbönd til að auglýsa leiki yfir sumartímann. Bara tæklingar í slow motion og einhver hreyfigrafík með. Þetta þróaðist yfir í það hvort við gætum sýnt eitthvað sem áhorfendur sjá ekki vanalega eins og liðið í klefanum fyrir leik.“ „Þegar Axel nefndi síðan að Jónatan Ingi, sem var nýkominn í FH frá AZ Alkmaar og allir héldu að væri að lifa einhverjum glamúr boltalífsstíl, væri alltaf upp í Kaplakrika að þvo af liðinu og pumpa í bolta þá föttuðum við að það væri endalaust af svona litlum sögum sem væru gott TV. Svo við ákváðum bara keyra á þetta með hjálp frá okkar mönnum í Sony,“ segir Freyr. Hann stefnir á að gera tíu þætti sem frumsýndir verða á Vísi á föstudögum en fyrsta þáttinn í nýju seríunni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Lauk árinu með fjörtíu stiga leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira