Ronaldo sá síðasti sem náði að klára Andorra á útivelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2019 15:00 Cristiano Ronaldo skoraði síðast þegar að Andorra tapaði heimaleik. vísir/getty Strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu hefja leik í undankeppni EM allstaðar 2020 í kvöld þegar að þeir mæta öðru smáríki, Andorra, á útivelli en eftir leik halda þeir svo til Parísar og mæta heimsmeisturum Frakka á mánudagskvöldið. Íslenska liðið er mun sigurstranglegra í kvöld en Andorra hefur orðið ansi erfitt heim að sækja síðustu mánuði. Það spilaði Þrjá heimaleiki á síðasta ári og gerði jafntefli í þeim öllum. Andorra fékk á sig eitt mark á móti Kasakstan og Georgíu í Þjóðadeildinni í þessum heimaleikjum en hélt svo hreinu á móti Lettlandi. Í heildina var 2018 frábært ár fyrir Andorra en það tapaði aðeins tveimur af níu leikjum, gerði sex jafntefli og vann einn útileik á móti Lichtenstein. Síðasta liðið til að mæta til Andorra og vinna voru Evrópumeistarar Portúgal með Cristiano Ronaldo í fararbroddi en Ronaldo skoraði annað markið í 2-0 sigri Portúgal í október 2017. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Andorra varð til sem landslið árið 1996 og er eitt það slakasta í sögunni en það hefur aðeins unnið sex leiki af 153 og gert 18 jafntefli. Það hefur fengið á sig 397 mörk en skorað aðeins 42 mörk. Andorra vann ekki leik í rúm tólf ár eða eða frá því í lok árs 2004 til byrjun árs 2017 þegar að það vann tvo af þremur fyrstu leikjum ársins, þar á meðan frábæran sigur á Ungverjalandi, 1-0, í undankeppni HM 2018. Heimavöllur liðsins hefur verið mikið vígi undanfarin tvö ár en það hefur aðeins tapað þessum eina heimaleik á móti Portúgal í síðustu sex heimaleikjum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Strákarnir okkar hefja undankeppni EM 2020 í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 14:00 Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Strákarnir okkar í fótboltalandsliðinu hefja leik í undankeppni EM allstaðar 2020 í kvöld þegar að þeir mæta öðru smáríki, Andorra, á útivelli en eftir leik halda þeir svo til Parísar og mæta heimsmeisturum Frakka á mánudagskvöldið. Íslenska liðið er mun sigurstranglegra í kvöld en Andorra hefur orðið ansi erfitt heim að sækja síðustu mánuði. Það spilaði Þrjá heimaleiki á síðasta ári og gerði jafntefli í þeim öllum. Andorra fékk á sig eitt mark á móti Kasakstan og Georgíu í Þjóðadeildinni í þessum heimaleikjum en hélt svo hreinu á móti Lettlandi. Í heildina var 2018 frábært ár fyrir Andorra en það tapaði aðeins tveimur af níu leikjum, gerði sex jafntefli og vann einn útileik á móti Lichtenstein. Síðasta liðið til að mæta til Andorra og vinna voru Evrópumeistarar Portúgal með Cristiano Ronaldo í fararbroddi en Ronaldo skoraði annað markið í 2-0 sigri Portúgal í október 2017. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Andorra varð til sem landslið árið 1996 og er eitt það slakasta í sögunni en það hefur aðeins unnið sex leiki af 153 og gert 18 jafntefli. Það hefur fengið á sig 397 mörk en skorað aðeins 42 mörk. Andorra vann ekki leik í rúm tólf ár eða eða frá því í lok árs 2004 til byrjun árs 2017 þegar að það vann tvo af þremur fyrstu leikjum ársins, þar á meðan frábæran sigur á Ungverjalandi, 1-0, í undankeppni HM 2018. Heimavöllur liðsins hefur verið mikið vígi undanfarin tvö ár en það hefur aðeins tapað þessum eina heimaleik á móti Portúgal í síðustu sex heimaleikjum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Strákarnir okkar hefja undankeppni EM 2020 í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 14:00 Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur stjóranna á fætur Ísland - Norður-Írland | Snjórinn farinn og slegist um sæti í A-deild Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Ísland hefur ekki tapað fyrsta leik í undankeppni stórmóts í níu ár Strákarnir okkar hefja undankeppni EM 2020 í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 14:00
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00