Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2019 11:11 Íbúar leggja blóm við minnisvarða í Utrecht. AP/Peter Dejong Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Gokmen Tanis, sem er frá Tyrklandi, var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir árásina. Saksóknarar segja hann vera öfgamann og á einnig að ákæra hann fyrir morðtilraunir og hryðjuverkahótanir. Hingað til hafa yfirvöld Hollands einungis sagt að til greina komi að skilgreina árásina sem hryðjuverk og tilefni hennar hafi verið til rannsóknar. Rannsakendur segja Tanis hafa verið einan að verki en annar aðili sem var handtekinn á þriðjudaginn er þó grunaður um að hafa veitt honum einhvers konar stuðning en þó ekki um að hafa komið að árásinni sjálfri. Tanis verður hann færður fyrir dómara á morgun. Hann mun einnig sæta sálfræðimati og verið er að rannsaka hvort að tilefni árásarinnar sé einhver sambland af persónulegum vandamálum Tanis og öfgavæðingar hans. Þá segir í tilkynningu saksóknara að engin tengsla hafi fundist á milli Tanis og þeirra sem hann myrti. Fjölmiðlar í Tyrklandi höfðu haldið því fram að eitt af fórnarlömbunum hefði tenst Tanis fjölskylduböndum.Tanis á langan sakaferil að baki og hefur framið fjölmarga smáglæpi. Hann er einnig grunaður um nauðgun og hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi vegna þess máls. Holland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Gokmen Tanis, sem er frá Tyrklandi, var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir árásina. Saksóknarar segja hann vera öfgamann og á einnig að ákæra hann fyrir morðtilraunir og hryðjuverkahótanir. Hingað til hafa yfirvöld Hollands einungis sagt að til greina komi að skilgreina árásina sem hryðjuverk og tilefni hennar hafi verið til rannsóknar. Rannsakendur segja Tanis hafa verið einan að verki en annar aðili sem var handtekinn á þriðjudaginn er þó grunaður um að hafa veitt honum einhvers konar stuðning en þó ekki um að hafa komið að árásinni sjálfri. Tanis verður hann færður fyrir dómara á morgun. Hann mun einnig sæta sálfræðimati og verið er að rannsaka hvort að tilefni árásarinnar sé einhver sambland af persónulegum vandamálum Tanis og öfgavæðingar hans. Þá segir í tilkynningu saksóknara að engin tengsla hafi fundist á milli Tanis og þeirra sem hann myrti. Fjölmiðlar í Tyrklandi höfðu haldið því fram að eitt af fórnarlömbunum hefði tenst Tanis fjölskylduböndum.Tanis á langan sakaferil að baki og hefur framið fjölmarga smáglæpi. Hann er einnig grunaður um nauðgun og hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi vegna þess máls.
Holland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53
Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27