Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2019 09:52 Aftur þarf að innkalla pokana frá Mini Monkey. Neytendastofa Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Þetta er í annað sinn á rúmum einum og hálfum mánuði sem umræddar tegundir eru innkallaðar og þriðja skiptið sem íslenskar verslanir hafa þurft að innkalla barnaburðarpoka. Að þessu sinni eru það tvær tegundir frá Mini Monkey; annars vegar Sling Unlimited 4 in 1 og Sling unlimited 7 in 1. Að sögn Neytendastofu, sem tilkynnti um innköllunina, eru pokarnir taldir hættulegir þar sem þeir geta rifnað. „Prófun á Sling Unlimited 4 in 1 leiddi einnig í ljós að samkvæmt merkingum var burðarpokinn ætlaður mjög ungum börnum, en börn undir fjögurra mánaða verða að vera í burðarpoka sem er sérstaklega útbúinn með stuðning fyrir höfuð þeirra,“ segir í tilkynningunni. Eigendur slíkra barnaburðarpoka eru því hvattir til að hætta notkun þeirra strax þar sem hætta er á að festingar halda ekki og barnið getur dottið úr pokanum. Netverslunin Heimkaup innkallaði einnig umrædda poka í byrjun febrúar af sömu ástæðu, pokarnir væru hættulegir. Húsgagnaheimilið taldi sig einnig þurfa að innkalla barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome í síðustu viku. Þeir pokar eru jafnframt taldir óöruggir, þeir geti slitnað auk þess sem af þeim er köfnunarhætta fyrir barnið. Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. 4. febrúar 2019 09:49 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. 11. mars 2019 14:22 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Sjá meira
Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Þetta er í annað sinn á rúmum einum og hálfum mánuði sem umræddar tegundir eru innkallaðar og þriðja skiptið sem íslenskar verslanir hafa þurft að innkalla barnaburðarpoka. Að þessu sinni eru það tvær tegundir frá Mini Monkey; annars vegar Sling Unlimited 4 in 1 og Sling unlimited 7 in 1. Að sögn Neytendastofu, sem tilkynnti um innköllunina, eru pokarnir taldir hættulegir þar sem þeir geta rifnað. „Prófun á Sling Unlimited 4 in 1 leiddi einnig í ljós að samkvæmt merkingum var burðarpokinn ætlaður mjög ungum börnum, en börn undir fjögurra mánaða verða að vera í burðarpoka sem er sérstaklega útbúinn með stuðning fyrir höfuð þeirra,“ segir í tilkynningunni. Eigendur slíkra barnaburðarpoka eru því hvattir til að hætta notkun þeirra strax þar sem hætta er á að festingar halda ekki og barnið getur dottið úr pokanum. Netverslunin Heimkaup innkallaði einnig umrædda poka í byrjun febrúar af sömu ástæðu, pokarnir væru hættulegir. Húsgagnaheimilið taldi sig einnig þurfa að innkalla barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome í síðustu viku. Þeir pokar eru jafnframt taldir óöruggir, þeir geti slitnað auk þess sem af þeim er köfnunarhætta fyrir barnið.
Börn og uppeldi Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. 4. febrúar 2019 09:49 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. 11. mars 2019 14:22 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Sjá meira
Hætti strax notkun hættulegra barnaburðarpoka Aðstandendur netverslunarinnar Heimkaup.is hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. 4. febrúar 2019 09:49
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. 11. mars 2019 14:22