Vinsældir ríkisstjórnar Bolsonaro hafa hrapað Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2019 22:14 Bolsonaro var kampakátur í Hvíta húsinu í gær. Ekki eru allir landar hans eins kátir með störf hans sem forseti. Vísir/EPA Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa. Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Aðeins þriðjungur Brasilíumanna styður ríkisstjórn Jairs Bolsonaro, forseta, ef marka má nýja skoðanakönnun. Stuðningur við Bolsonaro hefur hrunið frá því að hann var kjörinn í október og hefur engin fyrri ríkisstjórn Brasilíu á tímum lýðræðis notið eins lítils stuðnings svo snemma. Í könnun Ibope fækkaði þeim sem töldu ríkisstjórn Bolsonaro standa sig vel eða frábærlega úr 49% um miðjan janúar í 34%. Þeim sem töldu ríkisstjórnina standa sig illa eða hræðilega fjölgaði úr 13% í 24%, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bolsonaro reynir nú að koma í gegn umdeildum breytingum á lífeyriskerfi landsins sem sérfræðingar eru sammála um að þurfi að breyta til að rétta við stöðu ríkissjóðs og stuðla að hagvexti. Þá féll heimsókn hans til Donalds Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu þar sem þeir skiptust á að lofa hvor annan ekki fallið í kramið hjá öllum landsmönnum. Traust á forsetanum hefur hrapað frá því í janúar. Nú segjast 49% treysta Bolsonaro og hefur fækkað um 13%. Á sama tíma hefur þeim sem segjast ekki treysta honum fjölgað úr 13% í 44%. Mestur stuðningur við Bolsonaro mælist á meðal efnaðri Brasilíumanna. Stuðningur hans er minnstu í stærri borgum og fátækari héruðum í norðausturhluta landsins. Evangelískir kristnir Brasilíumenn eru jafnframt dyggustu stuðningsmenn forsetans þegar litið er til félagslegra hópa.
Brasilía Tengdar fréttir Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41 Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Rannsaka son Bolsonaro vegna peningaþvættis Skyndileg og mikil eignasöfnun Flavio Bolsonaro frá 2014 til 2017 hefur vakið athygli alríkissaksóknara í Brasilíu. 21. febrúar 2019 23:41
Trump jós lofi yfir Bolsonaro í Hvíta húsinu Bandaríkjaforseti sagðist sérstaklega stoltur af því að brasilískur starfsbróðir hans talaði um falsfréttir. 19. mars 2019 23:45