Ragnar: Með nýju þjálfarateymi kom nýr drifkraftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 21. mars 2019 08:00 Ragnar Sigurðsson verður væntanlega áfram í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem á morgun hefur leik í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Ragnar er ánægður með þann hóp starfsmanna sem stýrir landsliðinu nú. „Leikmannahópurinn er mjög góður núna og við erum hungraðir í að sýna að síðustu úrslit gefi ekki rétta mynd af gæðum liðsins. Við erum klárir í verkefnið,“ sagði Ragnar en það er langt um liðið síðan að Ísland vann síðast leik. Ragnar hætti raunar í íslenska landsliðinu á HM í sumar en dró þá ákvörðun síðar til baka. „Ég er mjög „mótiveraður“ núna. Við vorum búnir að vera með sama lið og sömu þjálfara í langan tíma. Þegar ég tók þessa ákvörðun var það út af smá þreytu. En svo komu nýir þjálfarar og nýtt starfslið. Það var allt nýtt og það var mikill drifkraftur fyrir mig.“ Hann er ánægður með Erik Hamren sem tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. „Hann er með fullt af nýjum hlutum en samt höldum við í margt sem var gott. Það er nýr eldur í þessu og ég er mjög spenntur,“ sagði Ragnar sem er með varann á sér þegar talið berst að liði Andorra, andstæðingi Íslands á morgun. „Ég veit ekki hversu gott þetta lið er. Við höfum sjálfir sannað það að staða á heimslista sýnir ekki alltaf hversu gott liðið er. Þetta verður mikil barátta og það er ekki öruggt að við munum vera með yfirburði. Við þurfum að mæta klárir í slaginn og sýna hvað við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Ragnar Sigurðsson verður væntanlega áfram í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu sem á morgun hefur leik í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Ragnar er ánægður með þann hóp starfsmanna sem stýrir landsliðinu nú. „Leikmannahópurinn er mjög góður núna og við erum hungraðir í að sýna að síðustu úrslit gefi ekki rétta mynd af gæðum liðsins. Við erum klárir í verkefnið,“ sagði Ragnar en það er langt um liðið síðan að Ísland vann síðast leik. Ragnar hætti raunar í íslenska landsliðinu á HM í sumar en dró þá ákvörðun síðar til baka. „Ég er mjög „mótiveraður“ núna. Við vorum búnir að vera með sama lið og sömu þjálfara í langan tíma. Þegar ég tók þessa ákvörðun var það út af smá þreytu. En svo komu nýir þjálfarar og nýtt starfslið. Það var allt nýtt og það var mikill drifkraftur fyrir mig.“ Hann er ánægður með Erik Hamren sem tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. „Hann er með fullt af nýjum hlutum en samt höldum við í margt sem var gott. Það er nýr eldur í þessu og ég er mjög spenntur,“ sagði Ragnar sem er með varann á sér þegar talið berst að liði Andorra, andstæðingi Íslands á morgun. „Ég veit ekki hversu gott þetta lið er. Við höfum sjálfir sannað það að staða á heimslista sýnir ekki alltaf hversu gott liðið er. Þetta verður mikil barátta og það er ekki öruggt að við munum vera með yfirburði. Við þurfum að mæta klárir í slaginn og sýna hvað við getum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30 Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00 Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30 Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00 Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15 Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Hamren gerir upp haustið: Margir sögðu mér að þetta væri ómögulegt starf Erik Hamren hefur enn sömu trú á því að Ísland geti áfram náð góðum árangri á alþjóðavettvangi knattspyrnunnar, rétt eins og hann gerði þegar hann tók við starfi landsliðsþjálfara í haust. 20. mars 2019 09:30
Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta landsleik og skoraði líka sitt fyrsta landsliðsmark gegn Andorra fyrir sjö árum síðan. 20. mars 2019 06:00
Gylfi Þór: Vinnum Andorra ef við spilum okkar leik Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé full einbeiting á leikinn gegn Andorra á föstudag, þó svo að leikur gegn heimsmeisturnum bíði þremur dögum síðar. 20. mars 2019 12:30
Aron Einar: Ef þig langar ekki aftur á EM þá geturðu hætt Aron Einar Gunnarsson hefur ekki velt því sérstaklega fyrir sér hvort að hungrið og drifkrafturinn sé enn til staðar í íslenska landsliðinu. 20. mars 2019 08:00
Gylfi: Ég vil upplifa þessa tilfinningu aftur Gylfi Þór Sigurðsson vill eins og aðrir í íslenska landsliðinu fá að upplifa það að spila á stórmóti í knattspyrnu. 20. mars 2019 19:15
Freyr: Langt síðan að leikmenn voru í jafn góðu ástandi og nú Freyr Alexandersson segir að öllum í íslenska landsliðshópnum hlakki til að spila gegn Andorra á föstudag. 20. mars 2019 13:00