Einar Andri: Getur allt gerst í úrslitakeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. mars 2019 18:37 Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar. Vísir/Bára Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með þriggja marka tap fyrir Haukum í Hafnarfirði í dag. Þrátt fyrir að Afturelding hafi unnið fáa leiki að undanförnu telur hann að hans menn geti valdið öðrum liðum usla í úrslitakeppninni. „Mér fannst við meðvitundarlausir í fyrri hálfleik en Arnór hélt okkur á floti með markvörslu sinni. Við fórum vel yfir þetta og spiluðum frábæran seinni hálfleik, sérstaklega á 20 mínútna kafla,“ sagði Einar Andri. „En það var því miður ekki nóg.“ Einar Andri segir að hans menn þurfi að spila vel í 60 mínútur gegn öllum liðum til að vinna leiki, ekki síst Hauka á Ásvöllum. „Annan leikinn í röð lendum við í því að klúðra mörgum dauðafærum í upphafi leiks sem dregur úr okkur tennurnar. Við vorum bara ekki klárir í slaginn í fyrri hálfleik, hverju sem um er að kenna,“ sagði hann. Afturelding hefur ekki unnið leik síðan snemma í febrúar en Einar Andri vonar að það sé ekki að setjast á sálina hjá hans mönnum. „Við erum nýbúnir að gera jafntefli við Val og FH. Þetta er allt í okkar höndum og við þurfum helst að ná í 2-4 stig til að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina. Mér finnst vera stutt í þetta hjá okkur en það er líka margt sem við þurfum að laga.“ Einar Andri neitar því ekki að tímabilið hafi verið erfitt, mörg stig hafi farið í súginn í jöfnum leikjum. „Það á líka að gefa okkur sjálfstraust, okkur hefur gengið vel með bestu liðin. Við höfum spilað góða leiki og getan er til staðar. Við þurfum bara að koma okkur í úrslitakeppnina og ég tel að það getur allt gerst þar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30. mars 2019 18:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var svekktur með þriggja marka tap fyrir Haukum í Hafnarfirði í dag. Þrátt fyrir að Afturelding hafi unnið fáa leiki að undanförnu telur hann að hans menn geti valdið öðrum liðum usla í úrslitakeppninni. „Mér fannst við meðvitundarlausir í fyrri hálfleik en Arnór hélt okkur á floti með markvörslu sinni. Við fórum vel yfir þetta og spiluðum frábæran seinni hálfleik, sérstaklega á 20 mínútna kafla,“ sagði Einar Andri. „En það var því miður ekki nóg.“ Einar Andri segir að hans menn þurfi að spila vel í 60 mínútur gegn öllum liðum til að vinna leiki, ekki síst Hauka á Ásvöllum. „Annan leikinn í röð lendum við í því að klúðra mörgum dauðafærum í upphafi leiks sem dregur úr okkur tennurnar. Við vorum bara ekki klárir í slaginn í fyrri hálfleik, hverju sem um er að kenna,“ sagði hann. Afturelding hefur ekki unnið leik síðan snemma í febrúar en Einar Andri vonar að það sé ekki að setjast á sálina hjá hans mönnum. „Við erum nýbúnir að gera jafntefli við Val og FH. Þetta er allt í okkar höndum og við þurfum helst að ná í 2-4 stig til að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina. Mér finnst vera stutt í þetta hjá okkur en það er líka margt sem við þurfum að laga.“ Einar Andri neitar því ekki að tímabilið hafi verið erfitt, mörg stig hafi farið í súginn í jöfnum leikjum. „Það á líka að gefa okkur sjálfstraust, okkur hefur gengið vel með bestu liðin. Við höfum spilað góða leiki og getan er til staðar. Við þurfum bara að koma okkur í úrslitakeppnina og ég tel að það getur allt gerst þar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30. mars 2019 18:45 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 22-19 | Mosfellingar misstu dampinn á lokamínútunum Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks. 30. mars 2019 18:45