Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Andri Eysteinsson skrifar 5. apríl 2019 22:49 Frá vettvangi bílsprengju í Sómalíu Getty/Anadolu Agency Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC. Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan. Samkvæmt opinberum tölum hafa 110 loftárásir verið gerðar gegn al-Shabab í landinu á síðustu tveimur árum. Aðgerðir gegn al-Shabab hófust þó á stjórnartíð Barack Obama árið 2011. BBC greinir frá. Bandaríkin höfðu fyrir nokkrum vikum hafnað þeim staðhæfingum mannréttindasamtakanna Amnesty International að 14 óbreyttir borgarar hafi látist í fimm loftárásum í Sómalíu. Bandaríkin höfðu haldið því fram að 800 hafi látist í loftárásum hersins, allt vígamenn. Annað hefur nú komið á daginn. Niðurstöður rannsóknar innra eftirlits Bandaríkjahers voru kynntar á blaðamannafundi í dag. Þar viðurkenndu hernaðaryfirvöld að kona og barn hafi látist í loftárás sem gerð var í apríl í fyrra, í árásinni létust, auk mæðginanna, fjórir vígamenn al-Shabab. Amnesty International sagði að viðurkenning Bandaríkjanna væri mikilvægt skref fram á við en væri enn bara fyrsta skrefið. „Fjölskylda þeirra sem létust mun ekki finna neina huggun í þessari viðurkenningu Bandaríkjanna“ sagði Daphne Eviatar hjá Bandaríkjadeild Amnesty við BBC.
Bandaríkin Sómalía Tengdar fréttir „Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45 62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11 Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
„Ef Obama hefði gert þetta, værum við allir brjálaðir“ Ákvörðun Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að kalla alla hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi heim, kom mörgum á óvart. Þar á meðal þingmönnum, embættismönnum og bandamönnum Bandaríkjanna. 19. desember 2018 22:45
62 felldir í árásum Bandaríkjahers á bækistöðvar vígamanna í Sómalíu Bandaríkjaher gerði um helgina árásir á bækistöðvar vígamanna úr röðum Al Shabbab samtakanna í Sómalíu. 17. desember 2018 13:11
Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir. 15. janúar 2019 18:51
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila