Kona frá Sádí-Arabíu keppir í Formúlu 4 tæpu ári eftir að konur þar í landi fengu að keyra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2019 23:30 Reema Juffali er samningsbundin Double R Racing. mynd/twitter-síða reemu juffali Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“ Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hin sádíarabíska Reema Juffali keppir í fyrsta sinn í Formúlu 4 um helgina. Aðeins tæpt ár er síðan konur í Sádí-Arabíu fengi leyfi til að keyra.Banni við akstri kvenna í Sádí-Arabíu lauk 24. júní 2018. Sádí-Arabía var eina landið í heiminum þar sem konur máttu ekki keyra. Juffali þreytti frumraun sína í kappaksturskeppni í október í fyrra og uppgangur hennar hefur verið hraður. Juffali, sem er 27 ára, ekur fyrir Double R Racing sem er ríkjandi meistari í Formúlu 4. Kappakstur helgarinnar fer fram á Brands Hatch í Kent á Englandi. „Það er frábært fyrir mig að geta keppt fyrir hönd þjóðarinnar,“ sagði Juffali. „Hjarta akstursíþróttanna er í Brands Hatch. Þetta verður erfitt en ég er tilbúin að takast á við áskorunina.“
Formúla Sádi-Arabía Tengdar fréttir Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Konur í Sádí-Arabíu komnar í ökumannssætið Banni við akstri kvenna var aflétt í einu afturhaldssamasta ríki heims í gærkvöldi. 24. júní 2018 07:33