Engar vöflur þrátt fyrir engar vöfflur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2019 16:28 Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í húsakynnum ríkissáttasemjara. Vísir/vilhelm „Þetta er bara á allra, allra, allra, allra síðustu metrunum. Við erum langt komin með að klára þetta núna. Ég reikna fastlega með því að hér hefjist undirritun von bráðar,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Til stóð að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna síðdegis í dag. Reiknað var með því að undirritun hæfist um klukkan þrjú í húsakynnum Ríkissáttasemjara við Borgartún. Töluverð seinkun hefur orðið á því en Vilhjálmur biður fólk um að örvænta ekki.Sýnt verður frá því í beinni útsendingu á Vísi þegar samningarnir verða undirritaðir.Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.vísir/vilhelmOfboðslega mikil vinna Hann segist hlakka til að kynna samningana sem verið er að ganga frá. Hann segir mikilvægt að þeir séu kynntir „í samfellu,“ eins og hann komst að orði í viðtali við Reykjavík Síðdegis upp úr klukkan fjögur. Þeir séu viðamiklir og virki sem ein heild. Hann segir að undirritunin ætti að fara fram „á næstu mínútum, eða þá að það sé mjög stutt í það,“ segir Vilhjálmur. „Ég er búinn að halda það í heilan sólarhring að við séum að klára þetta - en þetta er bara svo ofboðslega mikil vinna.“ Hann segir mikið álag hafa verið á fólki undanfarna daga. Við þær aðstæður sé mikilvægt að passa að allt sé satt og rétt í samningunum, svo að deiluaðilum yfirsjáist ekki eitthvað mikilvægt í plagginu. Það væri miður, enda eru kjarasamningar grunnurinn að lífskjörum og réttindum launafólks. „Ég vona að fólk fyrirgefi okkur að þetta taki sinn tíma,“ segir Vilhjálmur. Verið sé að vinna með lífsviðurværi fólks og því mikilvægt að vanda vel til verka. Lesa allt yfir.En er vöffluilmur í húsinu? „Nei, það er ekki vöffluilmur. Mér skilst að menn ætli að breyta aðeins til og bjóða upp á brauðsneiðar og annað slíkt þegar þetta er búið. Það eru 70-80 manns í húsinu og búið að vera mjög mikið álag á fólki.“Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.Vísir/vilhelmFjármálaöflin vilji ekki sleppa verðtryggingunni Vilhjálmur hefur verið mikill talsmaður afnáms verðtryggingar. „Það liggur alveg fyrir að það kemur séryfirlýsing varðandi verðtryggingamálin. Þetta hefur verið mér hjartansmál mjög lengi. Það verður að kom í ljós hvernig hún hljómar sú yfirlýsing.“ Það liggi alveg fyrir hvers vegna hún hafi ekki verið afnumin. Það sé vegna þess að fjármálaöflin vilja ekki sleppa henni. Vilhjálmur er samt sáttur við samninginn sem verið er að ganga frá. „Ég ætla að leyfa mér að fagna þeim áfangasigri sem við erum að ná. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Vilhjálmur. Fólk hafi lagt mikið á sig við samningaborðið og setið sólarhringum saman. Svo mikið að varla megi segja frá.Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.Vísir/vilhelmStaðan breyttist þegar WOW féll Staðan hafi breyst við gjaldþrot WOW air. „Það sem við erum að gera núna er að við lendum í þeirri skelfilegu stöðu þegar við stöndum í miðjum verkfallsaðgerðum að það fer hér heilt flugfélag á hausinn. Tvö þúsund félagsmenn okkar missa atvinnuna. Staðan okkar breyttist örlítið við það. Á þeirri forsendu þurftum við að endurskoða hvernig við getum nálgast þetta viðfangsefni.“ Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvenær samningar verða kynntir. En skrifað verður undir á allra næstu mínútum. „Ég skal fúslega viðurkenna að ég hlakka dálítið til að kynna þessa samninga og það er mjög mikilvægt að kynna þessa samninga í einni samfellu.“ Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
„Þetta er bara á allra, allra, allra, allra síðustu metrunum. Við erum langt komin með að klára þetta núna. Ég reikna fastlega með því að hér hefjist undirritun von bráðar,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Til stóð að skrifa undir kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við nítján félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna síðdegis í dag. Reiknað var með því að undirritun hæfist um klukkan þrjú í húsakynnum Ríkissáttasemjara við Borgartún. Töluverð seinkun hefur orðið á því en Vilhjálmur biður fólk um að örvænta ekki.Sýnt verður frá því í beinni útsendingu á Vísi þegar samningarnir verða undirritaðir.Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.vísir/vilhelmOfboðslega mikil vinna Hann segist hlakka til að kynna samningana sem verið er að ganga frá. Hann segir mikilvægt að þeir séu kynntir „í samfellu,“ eins og hann komst að orði í viðtali við Reykjavík Síðdegis upp úr klukkan fjögur. Þeir séu viðamiklir og virki sem ein heild. Hann segir að undirritunin ætti að fara fram „á næstu mínútum, eða þá að það sé mjög stutt í það,“ segir Vilhjálmur. „Ég er búinn að halda það í heilan sólarhring að við séum að klára þetta - en þetta er bara svo ofboðslega mikil vinna.“ Hann segir mikið álag hafa verið á fólki undanfarna daga. Við þær aðstæður sé mikilvægt að passa að allt sé satt og rétt í samningunum, svo að deiluaðilum yfirsjáist ekki eitthvað mikilvægt í plagginu. Það væri miður, enda eru kjarasamningar grunnurinn að lífskjörum og réttindum launafólks. „Ég vona að fólk fyrirgefi okkur að þetta taki sinn tíma,“ segir Vilhjálmur. Verið sé að vinna með lífsviðurværi fólks og því mikilvægt að vanda vel til verka. Lesa allt yfir.En er vöffluilmur í húsinu? „Nei, það er ekki vöffluilmur. Mér skilst að menn ætli að breyta aðeins til og bjóða upp á brauðsneiðar og annað slíkt þegar þetta er búið. Það eru 70-80 manns í húsinu og búið að vera mjög mikið álag á fólki.“Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.Vísir/vilhelmFjármálaöflin vilji ekki sleppa verðtryggingunni Vilhjálmur hefur verið mikill talsmaður afnáms verðtryggingar. „Það liggur alveg fyrir að það kemur séryfirlýsing varðandi verðtryggingamálin. Þetta hefur verið mér hjartansmál mjög lengi. Það verður að kom í ljós hvernig hún hljómar sú yfirlýsing.“ Það liggi alveg fyrir hvers vegna hún hafi ekki verið afnumin. Það sé vegna þess að fjármálaöflin vilja ekki sleppa henni. Vilhjálmur er samt sáttur við samninginn sem verið er að ganga frá. „Ég ætla að leyfa mér að fagna þeim áfangasigri sem við erum að ná. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Vilhjálmur. Fólk hafi lagt mikið á sig við samningaborðið og setið sólarhringum saman. Svo mikið að varla megi segja frá.Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.Vísir/vilhelmStaðan breyttist þegar WOW féll Staðan hafi breyst við gjaldþrot WOW air. „Það sem við erum að gera núna er að við lendum í þeirri skelfilegu stöðu þegar við stöndum í miðjum verkfallsaðgerðum að það fer hér heilt flugfélag á hausinn. Tvö þúsund félagsmenn okkar missa atvinnuna. Staðan okkar breyttist örlítið við það. Á þeirri forsendu þurftum við að endurskoða hvernig við getum nálgast þetta viðfangsefni.“ Ekki liggur fyrir á þessari stundu hvenær samningar verða kynntir. En skrifað verður undir á allra næstu mínútum. „Ég skal fúslega viðurkenna að ég hlakka dálítið til að kynna þessa samninga og það er mjög mikilvægt að kynna þessa samninga í einni samfellu.“
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent