Hætta að gefa börnum gjafir úr plasti Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. apríl 2019 10:54 Ákvörðunin er tekin í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, sem m.a. lúta að umhverfismálum. Vísir/vilhelm Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem verið er að innleiða í inn í stefnu Íslandsbanka en á meðal markmiðanna eru aðgerðir í loftslagsmálum. Þá mun „nýr og umhverfisvænn“ sparibaukur í mynd mörgæsarinnar Georgs líta dagsins ljós og leysa plastbaukinn af hólmi. „Það hefur enginn farið varhluta af umræðu um plastnotkun og áhrifum þess á umhverfið. Hjá okkur eru tugir þúsunda gjafavara og þar af mest plast. Þessi ákvörðun er í takt við nútímasamfélag þar sem fyrirtæki eiga að huga að umhverfismálum í rekstri sínum,“ er m.a. haft eftir Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka, í tilkynningu. Börn og uppeldi Íslenskir bankar Umhverfismál Tengdar fréttir Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00 Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. 27. mars 2019 07:00 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. 15. mars 2019 07:15 Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Íslandsbanki hyggst hætta að gefa börnum gjafavörur úr plasti nú á vormánuðum til að sporna við mengun og sóun, að því er fram kemur í tilkynningu frá bankanum. Ákvörðunin er tekin í samræmi við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem verið er að innleiða í inn í stefnu Íslandsbanka en á meðal markmiðanna eru aðgerðir í loftslagsmálum. Þá mun „nýr og umhverfisvænn“ sparibaukur í mynd mörgæsarinnar Georgs líta dagsins ljós og leysa plastbaukinn af hólmi. „Það hefur enginn farið varhluta af umræðu um plastnotkun og áhrifum þess á umhverfið. Hjá okkur eru tugir þúsunda gjafavara og þar af mest plast. Þessi ákvörðun er í takt við nútímasamfélag þar sem fyrirtæki eiga að huga að umhverfismálum í rekstri sínum,“ er m.a. haft eftir Eddu Hermannsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka, í tilkynningu.
Börn og uppeldi Íslenskir bankar Umhverfismál Tengdar fréttir Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00 Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. 27. mars 2019 07:00 Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. 15. mars 2019 07:15 Mest lesið Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Þúsundkallar í þjónustugjöld í „ólæsilegum“ verðskrám bankanna Það getur munað tugum þúsunda á árgjöldum kreditkorta, það kostar sitt að sækja þjónustu í útibúið eða þjónustuverið og hver færsla á debetkortinu kostar hátt í 20 krónur. 8. mars 2019 09:00
Útlánatöp ógna ekki bönkunum Fari svo að WOW air yrði gjaldþrota og það yrði samdráttur í ferðaþjónustu er bent á að eiginfjárhlutfall bankanna sé hátt og útlán til ferðaþjónustu séu um tíu prósent af útlánasafninu. 27. mars 2019 07:00
Segir ekkert smámál að lækka laun Birnu Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir hafa verið vandasamt að lækka laun Birnu Einarsdóttur bankastjóra. Umræðan vó þungt. Samanburður við ríkisforstjóra ósanngjarn. Boðar breytingar á starfskjarastefnu. 15. mars 2019 07:15