Nova og Sýn sýknuð af kröfum Símans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 10:51 Höfuðstöðvar Sýnar við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Nova, Samkeppniseftirlitið, Sýn og Sendafélagið voru í morgun sýknuð af stefnu Símans í máli sem snerist að aðgerð Nova og Sýnar til að samnýta tíðiniheimildir félaganna í sérstöku rekstrarfélagi, fyrrnefndur Sendafélagi. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Stefndi Síminn sömuleiðis Póst- og fjarskiptastofnun fyrir að hafa ásamt Samkeppniseftirlitinu veitt símafyrirtækjunum fyrrnefnda heimild. Segir í tilkynningu frá Sýn að rekstur Sendafélagsins muni halda áfram með óbreyttu sniði. „Niðurstaða héraðsdóms er ánægjuleg staðfesting á því að Vodafone og Nova geti nýtt eiginleika farsímastaðlanna til þess að geta fjárfest með snjöllum hætti í innviðum og gerir Vodafone kleift að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi farnetsþjónustu,“ segir Kjartan Briem framkvæmdastjóri tækni og innviða hjá Sýn hf. sem á og rekur Vodafone. Dómurinn hefur ekki verið birtur á heimasíðu dómstólsins.Vísir er í eigu Sýnar. Dómsmál Fjarskipti Tengdar fréttir Síminn vill rúman hálfan milljarð frá Sýn Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. 1. mars 2019 11:41 Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39 Mest lesið Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga til SA Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga til SA Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Sjá meira
Nova, Samkeppniseftirlitið, Sýn og Sendafélagið voru í morgun sýknuð af stefnu Símans í máli sem snerist að aðgerð Nova og Sýnar til að samnýta tíðiniheimildir félaganna í sérstöku rekstrarfélagi, fyrrnefndur Sendafélagi. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Stefndi Síminn sömuleiðis Póst- og fjarskiptastofnun fyrir að hafa ásamt Samkeppniseftirlitinu veitt símafyrirtækjunum fyrrnefnda heimild. Segir í tilkynningu frá Sýn að rekstur Sendafélagsins muni halda áfram með óbreyttu sniði. „Niðurstaða héraðsdóms er ánægjuleg staðfesting á því að Vodafone og Nova geti nýtt eiginleika farsímastaðlanna til þess að geta fjárfest með snjöllum hætti í innviðum og gerir Vodafone kleift að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi farnetsþjónustu,“ segir Kjartan Briem framkvæmdastjóri tækni og innviða hjá Sýn hf. sem á og rekur Vodafone. Dómurinn hefur ekki verið birtur á heimasíðu dómstólsins.Vísir er í eigu Sýnar.
Dómsmál Fjarskipti Tengdar fréttir Síminn vill rúman hálfan milljarð frá Sýn Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. 1. mars 2019 11:41 Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39 Mest lesið Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga til SA Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Margrét hættir sem forstjóri Nova Viðskipti innlent Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Viðskipti erlent „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður Sigurðar Inga til SA Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Sjá meira
Síminn vill rúman hálfan milljarð frá Sýn Síminn hf. birti í dag stefnu á hendur Sýn hf. 1. mars 2019 11:41
Síminn og Sýn sýknuð af kröfum hvors annars Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í morgun kröfu Sýnar á hendur Símanum til greiðslu skaðabóta vegna brota Símans á samkeppnislögum, sem og gagnkröfu Símans á hendur Sýn. 23. nóvember 2018 10:39