Tæplega þrjú hundruð manns handteknir á loftslagsmótmælum Kjartan Kjartansson skrifar 16. apríl 2019 22:26 Mótmæli Útrýmingarbyltingarinnar hófust í gær og eiga að standa til 29. apríl. Vísir/EPA Breska lögreglan handtók 290 mótmælendur fyrir að loka götum í miðborg London. Mótmælendurnir krefjast aðgerða í loftslagsmálum og hafa hótað því að „loka“ London í tvær vikur. Aðgerðir mótmælendanna hafa valdið miklum röskunum á umferð í London í dag. Lögreglan segir að um hálf milljón manna hafa orðið fyrir áhrifum af því að breyta þurfti 55 strætisvagnaleiðum í dag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að hluti mótmælendanna ætli að verja nóttinni í tjöldum í miðborginni. Mótmælin ganga undir yfirskriftinni Útrýmingarbyltingin en hreyfingin sem stendur að henni hóf aðgerðir í fyrra. Félagar í henni hafa meðal annars lokað brúm, hellt gerviblóði á stéttina fyrir utan Downing-stræti, mótmælt fyrir utan höfuðstöðvar BBC og hálfnaktir á þingpöllum. Hreyfingin er sögð krefjast þess að stjórnvöld „segi satt“ um loftslagsbreytingar, losun gróðurhúsalofttegunda verði hætt fyrir árið 2025 og stofnað verði borgararáð til að koma á breytingum. Sadiq Khan, borgarstjóri London, segist deila ástríðu mótmælendanna en að hann hafi miklar áhyggjur af áformum þeirra um að trufla neðanjarðarlestarferðir á morgun. Nauðsynlegt sé að fólk geti nýtt sér almenningssamgöngur til að taka á loftslagsbreytingum. „Að beina spjótum að almenningssamgöngum með þessum hætti myndu aðeins skaða málstað okkar allra sem viljum taka á loftslagsbreytingum auk þess að stefna öryggir Londonarbúa í hættu og ég biðla til hvers þess sem íhugar að gera það um að hugsa sig tvisvar um,“ segir Khan. Bretland Loftslagsmál Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Breska lögreglan handtók 290 mótmælendur fyrir að loka götum í miðborg London. Mótmælendurnir krefjast aðgerða í loftslagsmálum og hafa hótað því að „loka“ London í tvær vikur. Aðgerðir mótmælendanna hafa valdið miklum röskunum á umferð í London í dag. Lögreglan segir að um hálf milljón manna hafa orðið fyrir áhrifum af því að breyta þurfti 55 strætisvagnaleiðum í dag. Breska ríkisútvarpið BBC segir að hluti mótmælendanna ætli að verja nóttinni í tjöldum í miðborginni. Mótmælin ganga undir yfirskriftinni Útrýmingarbyltingin en hreyfingin sem stendur að henni hóf aðgerðir í fyrra. Félagar í henni hafa meðal annars lokað brúm, hellt gerviblóði á stéttina fyrir utan Downing-stræti, mótmælt fyrir utan höfuðstöðvar BBC og hálfnaktir á þingpöllum. Hreyfingin er sögð krefjast þess að stjórnvöld „segi satt“ um loftslagsbreytingar, losun gróðurhúsalofttegunda verði hætt fyrir árið 2025 og stofnað verði borgararáð til að koma á breytingum. Sadiq Khan, borgarstjóri London, segist deila ástríðu mótmælendanna en að hann hafi miklar áhyggjur af áformum þeirra um að trufla neðanjarðarlestarferðir á morgun. Nauðsynlegt sé að fólk geti nýtt sér almenningssamgöngur til að taka á loftslagsbreytingum. „Að beina spjótum að almenningssamgöngum með þessum hætti myndu aðeins skaða málstað okkar allra sem viljum taka á loftslagsbreytingum auk þess að stefna öryggir Londonarbúa í hættu og ég biðla til hvers þess sem íhugar að gera það um að hugsa sig tvisvar um,“ segir Khan.
Bretland Loftslagsmál Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira