Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 23:53 Mannfjöldi hefur safnast saman og syngur sálma í nágrenni Notre Dame Samsett/Getty Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira