Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Árni Jóhannsson skrifar 15. apríl 2019 22:34 Borche var ekki hrifinn af dómgæslunni í kvöld. vísir/daníel „Fyrir það fyrsta þá erum við að klikka á allt of mörgum vítum,“ var það fyrsta sem þjálfari ÍR nefndi sem ástæðuna fyrir tapi sinna manna í leik númer fjögur í einvíginu á móti Stjörnunni. Það voru þó fleiri hlutir sem hann gat talið til sem hann og gerði. „Við vorum kannski of spenntir, miðað við þá möguleika sem við áttum í þessum leik og skapaði það stress hjá okkur. Það vor svo tveir hlutir sem við tókum ekki með í njósna vinnuna okkar í fyrsta lagi 34 stig frá Ægi og að 16 af þeim hafi komið af vítalínunni.“ „Ég hefði orðið ánægður ef Matti hefði fengið einhver vítaskot fyrir sömu hlutina og Ægir fékk í dag. Sérstaklega þegar hann var að ráðast á körfuna en þeir flautuðu ekki á það.“ „Mér fannst línan ekki góð hjá dómurunum, þeir dæmdu á eitt í fyrri hálfleik og svo allt annað í þeim seinni. Þeir voru þó að dæma á bæði lið þangað til við nálguðumst aftur og þá breyttu þeir aftur línunni og okkur í óhag.“ „Ég er ekki ánægður með dómarana í kvöld. Þetta var ein ástæða fyrir tapinu. Önnur var að við hefðu þurft að vera klárari í leiknum og ekki einbeita okkur jafn mikið að dómurunum. Við hefðum átt að finna mistökin okkar og laga þau.“ „Það var erfitt að Capers hafi fengið þrjár villur mjög snemma og þess vegna þurfti ég að setja hann á bekkinn og spara hann. Þegar þess þarf þá gerir það okkur erfiðara fyrir.“ „Stjarnan er með gott lið það er á hreinu en ég bjóst við að við myndum ná að halda okkur við okkar leikplan og það sem skilaði okkur sigrum í seinustu tveimur leikjum. Svona er þetta bara en einvígið er jafnt núna og við töpuðum einni orrustu en stríðið heldur áfram þangað til á fimmtudag.“ Borche var svo að lokum spurður hvort hann þyrfti að rýna í taktíkina eða huga leikmanna fyrir oddaleikinn á fimmtudag. „Það er bæði. Stjarnan er með of mikla reynslu og gæði í sínum mönnum. Svo hafa þeir virðingu dómaranna þannig að þeir dæma ekki jafn mikið á þá og venjulega en það er kannski bara mín skoðun,“ sagði Borche. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Sjá meira
„Fyrir það fyrsta þá erum við að klikka á allt of mörgum vítum,“ var það fyrsta sem þjálfari ÍR nefndi sem ástæðuna fyrir tapi sinna manna í leik númer fjögur í einvíginu á móti Stjörnunni. Það voru þó fleiri hlutir sem hann gat talið til sem hann og gerði. „Við vorum kannski of spenntir, miðað við þá möguleika sem við áttum í þessum leik og skapaði það stress hjá okkur. Það vor svo tveir hlutir sem við tókum ekki með í njósna vinnuna okkar í fyrsta lagi 34 stig frá Ægi og að 16 af þeim hafi komið af vítalínunni.“ „Ég hefði orðið ánægður ef Matti hefði fengið einhver vítaskot fyrir sömu hlutina og Ægir fékk í dag. Sérstaklega þegar hann var að ráðast á körfuna en þeir flautuðu ekki á það.“ „Mér fannst línan ekki góð hjá dómurunum, þeir dæmdu á eitt í fyrri hálfleik og svo allt annað í þeim seinni. Þeir voru þó að dæma á bæði lið þangað til við nálguðumst aftur og þá breyttu þeir aftur línunni og okkur í óhag.“ „Ég er ekki ánægður með dómarana í kvöld. Þetta var ein ástæða fyrir tapinu. Önnur var að við hefðu þurft að vera klárari í leiknum og ekki einbeita okkur jafn mikið að dómurunum. Við hefðum átt að finna mistökin okkar og laga þau.“ „Það var erfitt að Capers hafi fengið þrjár villur mjög snemma og þess vegna þurfti ég að setja hann á bekkinn og spara hann. Þegar þess þarf þá gerir það okkur erfiðara fyrir.“ „Stjarnan er með gott lið það er á hreinu en ég bjóst við að við myndum ná að halda okkur við okkar leikplan og það sem skilaði okkur sigrum í seinustu tveimur leikjum. Svona er þetta bara en einvígið er jafnt núna og við töpuðum einni orrustu en stríðið heldur áfram þangað til á fimmtudag.“ Borche var svo að lokum spurður hvort hann þyrfti að rýna í taktíkina eða huga leikmanna fyrir oddaleikinn á fimmtudag. „Það er bæði. Stjarnan er með of mikla reynslu og gæði í sínum mönnum. Svo hafa þeir virðingu dómaranna þannig að þeir dæma ekki jafn mikið á þá og venjulega en það er kannski bara mín skoðun,“ sagði Borche.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Síðast komu Grindvíkingar á óvart Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Stólarnir þurfa að svara fyrir sig Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti