Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2019 08:19 Drónarnir töfðu för fjölmargra farþega á Gatwick dagana 19.-21. desember í fyrra. Getty/Jack Taylor Drónaflug við Gatwick-flugvöll, sem olli mikilli röskun á flugsamgöngum í desember síðastliðnum, er talið á ábyrgð „innanbúðarmanns“. Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Woodroofe sagði ljóst að þeir sem flugu drónunum hafi haft yfirsýn yfir starfsemi flugvallarins. Annað hvort hafi þeir séð það sem átti sér stað á flugbrautunum eða hlerað samskipti flugvallarstarfsmanna. Þá hafi þeir sem báru ábyrgð á „árásinni“ valið dróna sem komst fram hjá sérstöku drónaeftirlitskerfi sem flugvöllurinn var að prufukeyra umrædda daga í desember. Gatwick-flugvelli var lokað í 33 klukkustundir skömmu fyrir jól vegna drónanna, sem flogið var ítrekað yfir flugvöllinn, en yfir þúsund flugferðum var frestað umrædda daga. Enginn er grunaður um aðild að málinu og býst lögregla við því að rannsókn standi yfir í nokkra mánuði í viðbót. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Drónaflug við Gatwick-flugvöll, sem olli mikilli röskun á flugsamgöngum í desember síðastliðnum, er talið á ábyrgð „innanbúðarmanns“. Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Woodroofe sagði ljóst að þeir sem flugu drónunum hafi haft yfirsýn yfir starfsemi flugvallarins. Annað hvort hafi þeir séð það sem átti sér stað á flugbrautunum eða hlerað samskipti flugvallarstarfsmanna. Þá hafi þeir sem báru ábyrgð á „árásinni“ valið dróna sem komst fram hjá sérstöku drónaeftirlitskerfi sem flugvöllurinn var að prufukeyra umrædda daga í desember. Gatwick-flugvelli var lokað í 33 klukkustundir skömmu fyrir jól vegna drónanna, sem flogið var ítrekað yfir flugvöllinn, en yfir þúsund flugferðum var frestað umrædda daga. Enginn er grunaður um aðild að málinu og býst lögregla við því að rannsókn standi yfir í nokkra mánuði í viðbót.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21
Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42
Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12