Solskjær mun ekki minnast á stærstu stund fótboltaferilsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. apríl 2019 08:30 Ole Gunnar Solskjær fagnar fræknasta marki ferilsins. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, mun ekki nota stærstu stund sína sem fótboltamaður til þess að hvetja núverandi lærisveina sína til dáða í liðsræðum fyrir stórleikinn gegn Barcelona á Nývangi annað kvöld. United er 1-0 undir í einvíginu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tap á heimavelli en United sneri 2-0 tapi á heimavelli við í síðustu umferð á móti Paris Saint-Germain og vann 3-1 í París. Solskjær er auðvitað þekktastur fyrir markið sem að hann skoraði í uppbótartíma á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 en United skoraði tvö í uppbótartíma og tryggði sér sigur í Meistaradeildinni. „Nei, ég mun ekki minnast á sigurinn 1999 því hann var á móti Bayern München, það var úrslitaleikur og það var bara öðruvísi,“ segir Solskjær. „Við munum styðjast við leikinn á móti PSG og fræga sigurinn á móti Juventus á útivelli 1999 eins og síðast. Við höfum unnið góð lið á útivelli á þessari leiktíð og spilað á móti frábærum leikmönnum.“ „Barcelona var í vandræðum með okkur nokkrum sinnum í leiknum þrátt fyrir að hafa stýrt honum undir restina. Börsungar voru meira með boltann en þeir ógnuðu okkur aldrei í seinni hálfleik,“ segir Ole Gunnar Solskjær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, mun ekki nota stærstu stund sína sem fótboltamaður til þess að hvetja núverandi lærisveina sína til dáða í liðsræðum fyrir stórleikinn gegn Barcelona á Nývangi annað kvöld. United er 1-0 undir í einvíginu í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tap á heimavelli en United sneri 2-0 tapi á heimavelli við í síðustu umferð á móti Paris Saint-Germain og vann 3-1 í París. Solskjær er auðvitað þekktastur fyrir markið sem að hann skoraði í uppbótartíma á móti Bayern München í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 en United skoraði tvö í uppbótartíma og tryggði sér sigur í Meistaradeildinni. „Nei, ég mun ekki minnast á sigurinn 1999 því hann var á móti Bayern München, það var úrslitaleikur og það var bara öðruvísi,“ segir Solskjær. „Við munum styðjast við leikinn á móti PSG og fræga sigurinn á móti Juventus á útivelli 1999 eins og síðast. Við höfum unnið góð lið á útivelli á þessari leiktíð og spilað á móti frábærum leikmönnum.“ „Barcelona var í vandræðum með okkur nokkrum sinnum í leiknum þrátt fyrir að hafa stýrt honum undir restina. Börsungar voru meira með boltann en þeir ógnuðu okkur aldrei í seinni hálfleik,“ segir Ole Gunnar Solskjær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira