Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. apríl 2019 19:03 vísir/getty Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. Woods var tveimur höggum á eftir Francesco Molinari fyrir lokadaginn í dag en endaði uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við skolla á lokaholunni. „Ég er svolítið sár í hálsinum eftir að hafa hrópað svona mikið,“ sagði Tiger eftir sigurinn. „Ég var bara að reyna að halda áfram hringinn í dag. Svo allt í einu var ég kominn í forystu. Þegar kom að átjándu holunni snérist þetta bara um að fara ekki yfir fimm högg. Ég veit ekki hvað ég gerði þegar púttið fór niður, ég veit bara að ég öskraði.g öskraði.“ „Að hafa börnin mín hér, við höfum farið heilan hring. Pabbi minn var hér þegar ég vann 1997 og núna er ég pabbinn með börnin mín tvö.n tvö.“ Eftir allt sem á undan hefur gengið sást hvað það skipti Woods miklu máli að hafa unnið því hann fagnaði sigrinum mjög innilega þegar púttið datt niður á síðustu holunni. „Þessi sigur er einn sá erfiðasti sem ég hef unnið eftir allt sem gerðist síðustu ár.“ „Ég er heppin að geta spilað aftur.“Klippa: Viðtal við Tiger Woods Golf Tengdar fréttir Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. Woods var tveimur höggum á eftir Francesco Molinari fyrir lokadaginn í dag en endaði uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við skolla á lokaholunni. „Ég er svolítið sár í hálsinum eftir að hafa hrópað svona mikið,“ sagði Tiger eftir sigurinn. „Ég var bara að reyna að halda áfram hringinn í dag. Svo allt í einu var ég kominn í forystu. Þegar kom að átjándu holunni snérist þetta bara um að fara ekki yfir fimm högg. Ég veit ekki hvað ég gerði þegar púttið fór niður, ég veit bara að ég öskraði.g öskraði.“ „Að hafa börnin mín hér, við höfum farið heilan hring. Pabbi minn var hér þegar ég vann 1997 og núna er ég pabbinn með börnin mín tvö.n tvö.“ Eftir allt sem á undan hefur gengið sást hvað það skipti Woods miklu máli að hafa unnið því hann fagnaði sigrinum mjög innilega þegar púttið datt niður á síðustu holunni. „Þessi sigur er einn sá erfiðasti sem ég hef unnið eftir allt sem gerðist síðustu ár.“ „Ég er heppin að geta spilað aftur.“Klippa: Viðtal við Tiger Woods
Golf Tengdar fréttir Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50
Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43