Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2019 18:48 Tiger fagnar. vísir/getty Mögnuð endurkoma Tiger Woods var fullkomnuð í dag er hann vann Masters-mótið í fimmta skiptið á Augusta vellinum í Bandaríkjunum. Það er ekki langt síðan að það var óvíst hvort að Tiger myndi spila golf aftur. Hann lenti í þrálátum meiðslum og mikil vandræði í einkalífinu.REMINDER: 16 months ago, Tiger Woods was ranked 1,199 in the world, his body was shot, his reputation was wrecked & nobody gave him a chance of winning a major again. Apart from him. pic.twitter.com/zUJxGfjNi6 — Piers Morgan (@piersmorgan) April 14, 2019 Hann tók til í lífi sínu og vann í dag sinn fimmtánda risatitil en einungis sextán mánuðir eru síðan að Tiger var númer 1199 á heimslistanum. Nú er hann kominn í topp tíu. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort að ný Tiger-tíð sé á næsta leyti. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mögnuð endurkoma Tiger Woods var fullkomnuð í dag er hann vann Masters-mótið í fimmta skiptið á Augusta vellinum í Bandaríkjunum. Það er ekki langt síðan að það var óvíst hvort að Tiger myndi spila golf aftur. Hann lenti í þrálátum meiðslum og mikil vandræði í einkalífinu.REMINDER: 16 months ago, Tiger Woods was ranked 1,199 in the world, his body was shot, his reputation was wrecked & nobody gave him a chance of winning a major again. Apart from him. pic.twitter.com/zUJxGfjNi6 — Piers Morgan (@piersmorgan) April 14, 2019 Hann tók til í lífi sínu og vann í dag sinn fimmtánda risatitil en einungis sextán mánuðir eru síðan að Tiger var númer 1199 á heimslistanum. Nú er hann kominn í topp tíu. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort að ný Tiger-tíð sé á næsta leyti.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43