Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2019 18:43 Tiger fagnar sigrinum. vísir/getty Tiger Woods kom, sá og sigraði á Masters mótinu í golfi í dag en þetta var fimmti græni jakkinn sem Tiger vinnur. Hann var ískaldur á síðasta hringnum og spilaði frábært golf. Hann endaði einu höggi á undan Brooks Koepka, Dustin Johnson og Xander Schauffele. Einungis Jack Niclaus hefur klæðst græna jakkanum oftar en Tiger en hann vann mótið sex sinnum. Tiger vantar því einn sigur til að jafna Jack.Mesta endurkoma iþrottasögunnar — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) April 14, 2019Mér finnst eins og ég hafi verið að vinna þetta mót! 11 àr síðan Tiger vann síðast risamót. Þetta er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð í íþróttum. Stórkostlegt TV! — Rikki G (@RikkiGje) April 14, 2019Mesta og besta comeback í sögu íþróttanna. Takk fyrir að leyfa mér að upplifa það Tiger Woods. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 14, 2019Það er stappað á öllum stöðum hérna sem sýna golfið og fólk fagnar hverri sveiflu! Kláraðu þetta Tiger!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) April 14, 2019Look at all that emotion What a ledgend the king of — Gaz Martin (@G9bov) April 14, 2019Your 2019 Masters Champion, @TigerWoods. pic.twitter.com/8BDZ0cUURk — PGA TOUR (@PGATOUR) April 14, 2019Tiger Woods’ victory at #TheMasters will shake the sporting world. He transcends the game of golf and his comeback from public shame and chronic injury is well-documented. But his real power is that this win will breathe life into the sport of golf ... pic.twitter.com/PYW1WXzfB8 — The Wandering Golfer (@GolferWandering) April 14, 2019#TheMasterspic.twitter.com/kwlgYqqqZt — Gummi Ben (@GummiBen) April 14, 2019Fallen to rank 1,199th at one point. Had 4 back surgeries. Charged with drink driving. Said he may never play competitively again. Hadn’t won a major since 2008. 9 missed cuts.@TigerWoods has roared back. pic.twitter.com/sp2SPrRgdF — SPORF (@Sporf) April 14, 2019Ég verð með gæsahúð í viku. Þetta er svo stórkostlegt moment. Greatest comeback in sports. #tigerwoods#TheMasters — Henry Birgir (@henrybirgir) April 14, 2019Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi. #TheMasters#Tigerpic.twitter.com/dMXDHNv6FC — Teitur Örlygsson (@teitur11) April 14, 2019Ég er með gæsahúð á brisinu. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 14, 2019Hef aldrei verið eins spenntur að sjá mann fara í jakka #themasters — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) April 14, 2019The last time Tiger Woods won a major in June 2008, neither Cristiano Ronaldo or Lionel Messi had won the Ballon d'Or. The wait ends with #TheMasterspic.twitter.com/Wgl2Nnxm3V — Squawka Football (@Squawka) April 14, 2019REMINDER: 16 months ago, Tiger Woods was ranked 1,199 in the world, his body was shot, his reputation was wrecked & nobody gave him a chance of winning a major again. Apart from him. pic.twitter.com/zUJxGfjNi6 — Piers Morgan (@piersmorgan) April 14, 2019 Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Tiger Woods kom, sá og sigraði á Masters mótinu í golfi í dag en þetta var fimmti græni jakkinn sem Tiger vinnur. Hann var ískaldur á síðasta hringnum og spilaði frábært golf. Hann endaði einu höggi á undan Brooks Koepka, Dustin Johnson og Xander Schauffele. Einungis Jack Niclaus hefur klæðst græna jakkanum oftar en Tiger en hann vann mótið sex sinnum. Tiger vantar því einn sigur til að jafna Jack.Mesta endurkoma iþrottasögunnar — Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) April 14, 2019Mér finnst eins og ég hafi verið að vinna þetta mót! 11 àr síðan Tiger vann síðast risamót. Þetta er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð í íþróttum. Stórkostlegt TV! — Rikki G (@RikkiGje) April 14, 2019Mesta og besta comeback í sögu íþróttanna. Takk fyrir að leyfa mér að upplifa það Tiger Woods. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 14, 2019Það er stappað á öllum stöðum hérna sem sýna golfið og fólk fagnar hverri sveiflu! Kláraðu þetta Tiger!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) April 14, 2019Look at all that emotion What a ledgend the king of — Gaz Martin (@G9bov) April 14, 2019Your 2019 Masters Champion, @TigerWoods. pic.twitter.com/8BDZ0cUURk — PGA TOUR (@PGATOUR) April 14, 2019Tiger Woods’ victory at #TheMasters will shake the sporting world. He transcends the game of golf and his comeback from public shame and chronic injury is well-documented. But his real power is that this win will breathe life into the sport of golf ... pic.twitter.com/PYW1WXzfB8 — The Wandering Golfer (@GolferWandering) April 14, 2019#TheMasterspic.twitter.com/kwlgYqqqZt — Gummi Ben (@GummiBen) April 14, 2019Fallen to rank 1,199th at one point. Had 4 back surgeries. Charged with drink driving. Said he may never play competitively again. Hadn’t won a major since 2008. 9 missed cuts.@TigerWoods has roared back. pic.twitter.com/sp2SPrRgdF — SPORF (@Sporf) April 14, 2019Ég verð með gæsahúð í viku. Þetta er svo stórkostlegt moment. Greatest comeback in sports. #tigerwoods#TheMasters — Henry Birgir (@henrybirgir) April 14, 2019Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi. #TheMasters#Tigerpic.twitter.com/dMXDHNv6FC — Teitur Örlygsson (@teitur11) April 14, 2019Ég er með gæsahúð á brisinu. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 14, 2019Hef aldrei verið eins spenntur að sjá mann fara í jakka #themasters — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) April 14, 2019The last time Tiger Woods won a major in June 2008, neither Cristiano Ronaldo or Lionel Messi had won the Ballon d'Or. The wait ends with #TheMasterspic.twitter.com/Wgl2Nnxm3V — Squawka Football (@Squawka) April 14, 2019REMINDER: 16 months ago, Tiger Woods was ranked 1,199 in the world, his body was shot, his reputation was wrecked & nobody gave him a chance of winning a major again. Apart from him. pic.twitter.com/zUJxGfjNi6 — Piers Morgan (@piersmorgan) April 14, 2019
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Tiger Woods vann fimmta græna jakkann Tiger Woods fékk sinn fimmta græna jakka í dag þegar hann fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi. Þetta var fimmtándi risatitill hans á ferlinum. 14. apríl 2019 18:28