Spilamennska Tiger Woods á Masters í gær lofar góðu fyrir framhaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2019 08:00 Tiger Woods þakkar fyrir stuðninginn í gær. Getty/Marcio Jose Sanchez Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. Brooks Koepka og Bryson DeChambeau léku báðir á sex höggum undir pari. Koepka fékk engan skolla á hringnum en DeChambeau komst upp að hlið hans með því að fá fugl á lokaholunni. Mastersmótið í golfi er sýnt beint á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin frá öðrum degi klukkan 19.00 í kvöld.Five birdies in six holes on the back nine has @BKoepka in a tie for 1st at the Masters.#LiveUnderParpic.twitter.com/cMlZmryVkq — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Phil Mickelson er næstur á eftir þeim á fimm höggum undir pari. Phil Mickelson hefur unnið Mastersmótið en getur nú orðið sá elsti til að vinna það en karlinn verður 49 ára í júní. Ian Poulter og Dustin Johnson eru síðan báðir aðeins einu höggi á eftir Phil.5 birdies in his last 7 holes puts @PhilMickelson one shot behind the leaders. Will Lefty pick up his fourth green jacket on Sunday?#LiveUnderParpic.twitter.com/zq5ip03jGC — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger Woods var í hópi efstu manna framan af degi en hann lék á 70 höggum eða tveimur höggum undir pair. Skorið hans Tigers í gær boðar gott fyrir framhaldið því hann hefur endað utan topp tíu á risamóti þegar hann spilað fyrsta hringinn undir pari eins og sjá má hér fyrir neðan.Tiger Woods is off to a good start after a 2-under 70 on Thursday. He couldn't secure his first 18-hole lead at Augusta, but he's never finished outside the Top 10 when he shoots under par in the first round. pic.twitter.com/iyVOd50JLe — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 11, 2019Magic number: 7️0 a href="https://twitter.com/TigerWoods?ref_src=twsrc%5Etfw">@TigerWoods has shot 70 in the opening round in three of his four Masters wins. Highlights from his 70 on Thursday: pic.twitter.com/q0oSmlcnXp — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger er samt bara í ellefta sæti, fjörum höggum á eftir fyrsta manni. Rickie Fowler og Jason Day spiluðu líka á tveimur höggum undir pari. Það gekk aftur á móti ekki vel hjá Rory McIlroy, Justin Rose eða Jordan Spieth. Rory McIlroy lék á einu höggi yfir pari en Rose og Spieth komu inn á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka missti af síðasta Mastersmótið vegna úlnliðsmeiðsla en hann hefur unnið þrjá af síðustu sjö risamótum sem hann hefur tekið þátt í. Hann var aðeins með einn fugl á fyrri níu en fékk svo fimm fugla á sex holu kafla á seinni níu.@BKoepka's last 8 finishes in majors: T4 T11 T6 T13 T39 Currently at the Masters: T1#LiveUnderParpic.twitter.com/CPs02y5Rfv — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Bryson DeChambeau endaði daginn frábærlega og varð fyrsti maðurinn í sex ár sem nær fugli á síðustu fjórum holunum. Hann spilaði seinni níu á 31 höggi, fimm undir pari, alveg eins og Koepka. Allir kylfingarnir sem léku á 69 höggum eða betur voru í seinni ráshópum dagsins. Efstu menn eftir fyrsta dag á Mastersmótinu má sjá hér fyrir neðan.Leaderboard after Round 1 of the Masters: 1. Koepka, -6 DeChambeau 3. Mickelson, -5 4. Poulter, -4 D. Johnson 6. Harding, -3 Scott Rahm Kisner Aphibarnrat 11. Woods, -2 Fowler Conners Holmes Bjerregaard Woodland Smith Kizzire Molinari Day 21. 8 players tied at -1#LiveUnderParpic.twitter.com/A6j8hbsPa9 — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019 Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka og Bryson DeChambeau eru efstir eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu í golfi en margir kylfingar voru að byrja fyrsta risamót ársins 2019 vel. Brooks Koepka og Bryson DeChambeau léku báðir á sex höggum undir pari. Koepka fékk engan skolla á hringnum en DeChambeau komst upp að hlið hans með því að fá fugl á lokaholunni. Mastersmótið í golfi er sýnt beint á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin frá öðrum degi klukkan 19.00 í kvöld.Five birdies in six holes on the back nine has @BKoepka in a tie for 1st at the Masters.#LiveUnderParpic.twitter.com/cMlZmryVkq — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Phil Mickelson er næstur á eftir þeim á fimm höggum undir pari. Phil Mickelson hefur unnið Mastersmótið en getur nú orðið sá elsti til að vinna það en karlinn verður 49 ára í júní. Ian Poulter og Dustin Johnson eru síðan báðir aðeins einu höggi á eftir Phil.5 birdies in his last 7 holes puts @PhilMickelson one shot behind the leaders. Will Lefty pick up his fourth green jacket on Sunday?#LiveUnderParpic.twitter.com/zq5ip03jGC — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger Woods var í hópi efstu manna framan af degi en hann lék á 70 höggum eða tveimur höggum undir pair. Skorið hans Tigers í gær boðar gott fyrir framhaldið því hann hefur endað utan topp tíu á risamóti þegar hann spilað fyrsta hringinn undir pari eins og sjá má hér fyrir neðan.Tiger Woods is off to a good start after a 2-under 70 on Thursday. He couldn't secure his first 18-hole lead at Augusta, but he's never finished outside the Top 10 when he shoots under par in the first round. pic.twitter.com/iyVOd50JLe — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 11, 2019Magic number: 7️0 a href="https://twitter.com/TigerWoods?ref_src=twsrc%5Etfw">@TigerWoods has shot 70 in the opening round in three of his four Masters wins. Highlights from his 70 on Thursday: pic.twitter.com/q0oSmlcnXp — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Tiger er samt bara í ellefta sæti, fjörum höggum á eftir fyrsta manni. Rickie Fowler og Jason Day spiluðu líka á tveimur höggum undir pari. Það gekk aftur á móti ekki vel hjá Rory McIlroy, Justin Rose eða Jordan Spieth. Rory McIlroy lék á einu höggi yfir pari en Rose og Spieth komu inn á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. Brooks Koepka missti af síðasta Mastersmótið vegna úlnliðsmeiðsla en hann hefur unnið þrjá af síðustu sjö risamótum sem hann hefur tekið þátt í. Hann var aðeins með einn fugl á fyrri níu en fékk svo fimm fugla á sex holu kafla á seinni níu.@BKoepka's last 8 finishes in majors: T4 T11 T6 T13 T39 Currently at the Masters: T1#LiveUnderParpic.twitter.com/CPs02y5Rfv — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019Bryson DeChambeau endaði daginn frábærlega og varð fyrsti maðurinn í sex ár sem nær fugli á síðustu fjórum holunum. Hann spilaði seinni níu á 31 höggi, fimm undir pari, alveg eins og Koepka. Allir kylfingarnir sem léku á 69 höggum eða betur voru í seinni ráshópum dagsins. Efstu menn eftir fyrsta dag á Mastersmótinu má sjá hér fyrir neðan.Leaderboard after Round 1 of the Masters: 1. Koepka, -6 DeChambeau 3. Mickelson, -5 4. Poulter, -4 D. Johnson 6. Harding, -3 Scott Rahm Kisner Aphibarnrat 11. Woods, -2 Fowler Conners Holmes Bjerregaard Woodland Smith Kizzire Molinari Day 21. 8 players tied at -1#LiveUnderParpic.twitter.com/A6j8hbsPa9 — PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2019
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira