Þúsundasti kappaksturinn um helgina Bragi Þórðarson skrifar 11. apríl 2019 22:45 Mercedes eru með yfirburðaforskot í stigakeppni bílasmiða þrátt fyrir að Ferrari bílarnir virðast hraðari. Getty Fyrsta keppnin í Formúlu 1 fór fram á Silverstone brautinni árið 1950, nú 69 árum seinna mun sú þúsundasta fara fram í Kína. Keppnin er sú þriðja í mótinu og hefur Mercedes liðið haft algjöra yfirburði í fyrstu tveimur keppnum ársins. Valtteri Bottas sigraði fyrstu keppnina með yfirburðum og liðsfélagi hans, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, vann í Barein fyrir tveimur vikum. Fyrir vikið er Mercedes komið með 39 stiga forskot á Ferrari þrátt fyrir að ítalska liðið lítur út fyrir að hafa hraðari bíl. Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hafði sigurinn í höndunum í Barein þar til vélarbilun í Ferrari bílnum gerði út um drauma hans þegar aðeins 12 hringir voru eftir. Mónakóbúinn er því staðráðinn í að bæta upp fyrir svekkelsið og ná sínum fyrsta sigri í Formúlu 1 um helgina. Leclerc gæti unnið sinn fyrsta sigur í þúsundasta kappakstrinumGettyAllt getur gerst í KínaÍ fyrra var það Daniel Ricciardo sem stóð uppi sem sigurvegari. Litlar líkur eru á að sú úrslit muni endurtaka sig þar sem tímabilið hefur byrjaði hrikalega fyrir Ástralann. Daniel fór frá Red Bull yfir til Renault fyrir tímabilið og hafa liðsskiptin augljóslega ekki skilað sér. Ricciardo hefur enn ekki lokið keppni á árinu. Sjanghæ brautin bíður ávalt upp á frábæran kappakstur með miklum framúrökstrum. Reglubreytingarnar sem gerðar voru í vetur hafa hjálpað ökumönnum gríðarlega við framúrakstur og má því búast við algjörri flugeldasýningu í Kína. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn sjálfur verða allt í beinni á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst klukkan sex á sunnudagsmorgun. Formúla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fyrsta keppnin í Formúlu 1 fór fram á Silverstone brautinni árið 1950, nú 69 árum seinna mun sú þúsundasta fara fram í Kína. Keppnin er sú þriðja í mótinu og hefur Mercedes liðið haft algjöra yfirburði í fyrstu tveimur keppnum ársins. Valtteri Bottas sigraði fyrstu keppnina með yfirburðum og liðsfélagi hans, fimmfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, vann í Barein fyrir tveimur vikum. Fyrir vikið er Mercedes komið með 39 stiga forskot á Ferrari þrátt fyrir að ítalska liðið lítur út fyrir að hafa hraðari bíl. Hinn 21 árs gamli Charles Leclerc hafði sigurinn í höndunum í Barein þar til vélarbilun í Ferrari bílnum gerði út um drauma hans þegar aðeins 12 hringir voru eftir. Mónakóbúinn er því staðráðinn í að bæta upp fyrir svekkelsið og ná sínum fyrsta sigri í Formúlu 1 um helgina. Leclerc gæti unnið sinn fyrsta sigur í þúsundasta kappakstrinumGettyAllt getur gerst í KínaÍ fyrra var það Daniel Ricciardo sem stóð uppi sem sigurvegari. Litlar líkur eru á að sú úrslit muni endurtaka sig þar sem tímabilið hefur byrjaði hrikalega fyrir Ástralann. Daniel fór frá Red Bull yfir til Renault fyrir tímabilið og hafa liðsskiptin augljóslega ekki skilað sér. Ricciardo hefur enn ekki lokið keppni á árinu. Sjanghæ brautin bíður ávalt upp á frábæran kappakstur með miklum framúrökstrum. Reglubreytingarnar sem gerðar voru í vetur hafa hjálpað ökumönnum gríðarlega við framúrakstur og má því búast við algjörri flugeldasýningu í Kína. Æfingar, tímatökur og kappaksturinn sjálfur verða allt í beinni á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst klukkan sex á sunnudagsmorgun.
Formúla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira