Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2019 12:45 Til vinstri er þar sem varnarveggur KA var og til hægri þar sem hann átti að vera. mynd/skjáskot Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark ÍA í 3-1 sigrinum á KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn með skoti beint úr aukaspyrnu. Hinn ungi markvörður KA, Aron Dagur Birnuson, stillti varnarveggnum ansi furðulega upp og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Tryggva. „Ég sá að hann stillti veggnum skringilega upp. Það var glufa hægra megin við hann og nýtti mér það,“ sagði Tryggvi eftir leik. Varnarveggur KA var til umræðu Pepsi Max-mörkunum í gær. Þar fóru sérfræðingar þáttarins, þeir Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson, yfir hvar veggurinn hefði átt að vera. „Við viljum hafa vegginn þarna,“ sagði Reynir og benti á að veggurinn hefði átt að vera tveimur metrum lengra til vinstri. „Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust.“ Máni tók í sama streng og velti fyrir sér hlutverki markvarðaþjálfara KA. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Máni. „Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi,“ sagði Reynir. „En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta.“ Innslagið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skrítinn varnarveggur KA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49 Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði þriðja mark ÍA í 3-1 sigrinum á KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á laugardaginn með skoti beint úr aukaspyrnu. Hinn ungi markvörður KA, Aron Dagur Birnuson, stillti varnarveggnum ansi furðulega upp og eftirleikurinn var auðveldur fyrir Tryggva. „Ég sá að hann stillti veggnum skringilega upp. Það var glufa hægra megin við hann og nýtti mér það,“ sagði Tryggvi eftir leik. Varnarveggur KA var til umræðu Pepsi Max-mörkunum í gær. Þar fóru sérfræðingar þáttarins, þeir Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson, yfir hvar veggurinn hefði átt að vera. „Við viljum hafa vegginn þarna,“ sagði Reynir og benti á að veggurinn hefði átt að vera tveimur metrum lengra til vinstri. „Þetta er ótrúlegt að þetta grunnatriði sé ekki í lagi í meistaraflokki. Þetta var glórulaust.“ Máni tók í sama streng og velti fyrir sér hlutverki markvarðaþjálfara KA. „Er þetta ekki atriði sem markvarðaþjálfari ætti að vera búinn að kenna í öðrum eða þriðja flokki. Það er skrítið að sjá þetta í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Máni. „Við viljum ekki taka strákinn algjörlega af lífi,“ sagði Reynir. „En þetta er dýrt. Þetta er grunnatriði. Stilltu veggnum rétt upp og komdu í veg fyrir þetta.“ Innslagið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skrítinn varnarveggur KA
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45 Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49 Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 3-1 | Sterk byrjun Skagamanna ÍA stóð undir væntingum og vann góðan sigur á KA, 3-1, í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í dag. 27. apríl 2019 18:45
Jóhannes Karl: Leikmennirnir eru frábærir Þjálfari ÍA var að vonum kátur eftir sigurinn á KA. 27. apríl 2019 18:49
Sjáðu markaregnið úr fyrstu umferð Pepsi Max-deildarinnar Mikið fjör og mikið drama í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. 27. apríl 2019 23:00