Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Andri Eysteinsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 28. apríl 2019 20:33 Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. Mikil umræða skapaðist eftir að tilkynnt var í janúar að útilistaverkið pálmatré hefði unnið í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem haldin hefur verið hér á landi. Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu kostnaðinn við verkið en gert er ráð að hann verði um 140 milljónir króna. Þá var gagnrýnt að ólíklegt væri að pálmatré gæti lifað af íslenska veðráttu. Borgarfulltrúar meirihlutans ákváðu að láta kostnaðargreina verkefni og er það mál nú í ferli. Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að verkið fái að rísa. „Ég vona að það verði og þá kannski geti menn tekið umræðuna um listina, um hvaða áhrif þetta verk hefur á umhverfi sitt og hverskonar gleðigjafi það verður vonandi í Vogabyggð,“ segir Ólöf Kristín Pálsdóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Rætt var um list í almannarými á Kjarvalsstöðum í gær. Þar kom fram að í gegnum tíðina hafi oft skapast mikil umræða um útilistaverk. „Ég held að í þessu tilfelli hafi verkið komið inn í viðkvæmt pólitískt ástand. Þeir sem voru neikvæðir voru sérstaklega háværir en þetta á sér hliðstæðu í sögunni,“ segir Ólöf safnstjóri. Sólfarið við Sæbrautina í Reykjavík er meðal þeirra útilistaverka sem var mikið gagnrýnt þegar það var sett upp á sínum tíma og hafði fólk til dæmis áhyggjur af því að slysahætta gæti skapast í kringum verkið sem nú er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Reykjavík Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. Mikil umræða skapaðist eftir að tilkynnt var í janúar að útilistaverkið pálmatré hefði unnið í einni viðamestu samkeppni um útilistaverk sem haldin hefur verið hér á landi. Borgarfulltrúar minnihlutans gagnrýndu kostnaðinn við verkið en gert er ráð að hann verði um 140 milljónir króna. Þá var gagnrýnt að ólíklegt væri að pálmatré gæti lifað af íslenska veðráttu. Borgarfulltrúar meirihlutans ákváðu að láta kostnaðargreina verkefni og er það mál nú í ferli. Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að verkið fái að rísa. „Ég vona að það verði og þá kannski geti menn tekið umræðuna um listina, um hvaða áhrif þetta verk hefur á umhverfi sitt og hverskonar gleðigjafi það verður vonandi í Vogabyggð,“ segir Ólöf Kristín Pálsdóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur. Rætt var um list í almannarými á Kjarvalsstöðum í gær. Þar kom fram að í gegnum tíðina hafi oft skapast mikil umræða um útilistaverk. „Ég held að í þessu tilfelli hafi verkið komið inn í viðkvæmt pólitískt ástand. Þeir sem voru neikvæðir voru sérstaklega háværir en þetta á sér hliðstæðu í sögunni,“ segir Ólöf safnstjóri. Sólfarið við Sæbrautina í Reykjavík er meðal þeirra útilistaverka sem var mikið gagnrýnt þegar það var sett upp á sínum tíma og hafði fólk til dæmis áhyggjur af því að slysahætta gæti skapast í kringum verkið sem nú er einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í Reykjavík
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira