Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Andri Eysteinsson skrifar 28. apríl 2019 17:47 Leitað að líkum kvenna í manngerðu stöðuvatni í Kýpur. EPA/ Katia Christodoulou Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. AP greinir frá.Önnur ferðataskan hefur verið færð upp á yfirborðið og hún opnuð. Illa farnar líkamsleifar auk steypuklumps blasti við lögreglumönnum þegar taskan hafði verið opnuð. Unnið er að því að koma hinni töskunni upp á yfirborð. Hinn 35 ára gamli Metaxas, sem er fyrrum hermaður, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa varpað þremur líkum ofan í vatnið, fórnarlömbin eru talin vera kona sem hvarf í desember 2017 auk rúmenskra mæðgna sem hurfu í september 2016.Málið hefur vakið óhug í Kýpur frá því að lík hinnar 38 ára gömlu Mary Tiburcio fannst í yfirgefnum námugöngum í nágrenni Kokkineolimni-vatns 14. Apríl síðastliðinn. Rannsókn leiddi lögreglu fljótlega til Metaxas en hann hafði átt í samskiptum við Tiburcio á stefnumótasíðu áður en að þau hófu samband. Sambandið varði, að sögn meðleigjanda Tiburcio í sex mánuði, áður en að Tiburcio hvarf ásamt sex ára gamallar dóttur hennar. Við yfirheyrslur yfir Metaxas viðurkenndi hermaðurinn að hafa myrt fimm konur og tvær stúlkur í heildina og losað sig við lík þeirra. Lík þriggja kvenna höfðu fundist áður en að leit hófst í stöðuvatninu. Konurnar eru allar af erlendum uppruna og komu til Kýpur til þess að vinna. Kýpverska lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að málið kom upp, almenningur hefur sakað lögreglu um að hafa ekki gert nóg við rannsóknir á mannshvörfunum þegar þau komu upp. Nú hefur verið sett af stað rannsókn á vinnubrögðum lögreglu. Kýpur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira
Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. AP greinir frá.Önnur ferðataskan hefur verið færð upp á yfirborðið og hún opnuð. Illa farnar líkamsleifar auk steypuklumps blasti við lögreglumönnum þegar taskan hafði verið opnuð. Unnið er að því að koma hinni töskunni upp á yfirborð. Hinn 35 ára gamli Metaxas, sem er fyrrum hermaður, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa varpað þremur líkum ofan í vatnið, fórnarlömbin eru talin vera kona sem hvarf í desember 2017 auk rúmenskra mæðgna sem hurfu í september 2016.Málið hefur vakið óhug í Kýpur frá því að lík hinnar 38 ára gömlu Mary Tiburcio fannst í yfirgefnum námugöngum í nágrenni Kokkineolimni-vatns 14. Apríl síðastliðinn. Rannsókn leiddi lögreglu fljótlega til Metaxas en hann hafði átt í samskiptum við Tiburcio á stefnumótasíðu áður en að þau hófu samband. Sambandið varði, að sögn meðleigjanda Tiburcio í sex mánuði, áður en að Tiburcio hvarf ásamt sex ára gamallar dóttur hennar. Við yfirheyrslur yfir Metaxas viðurkenndi hermaðurinn að hafa myrt fimm konur og tvær stúlkur í heildina og losað sig við lík þeirra. Lík þriggja kvenna höfðu fundist áður en að leit hófst í stöðuvatninu. Konurnar eru allar af erlendum uppruna og komu til Kýpur til þess að vinna. Kýpverska lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að málið kom upp, almenningur hefur sakað lögreglu um að hafa ekki gert nóg við rannsóknir á mannshvörfunum þegar þau komu upp. Nú hefur verið sett af stað rannsókn á vinnubrögðum lögreglu.
Kýpur Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Sjá meira