Fimmtán látnir eftir skotbardaga á Srí Lanka Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2019 09:19 Mikill viðbúnaður hefur verið á Srí Lanka eftir hryðjuverkin mannskæðu á páskadag. Vísir/EPA Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi. Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Lík fimmtán manna, þar af sex barna, fundust á vettvangi skotbardaga á milli hermanna og íslamskra vígamanna á Srí Lanka sem geisaði í nótt. Lögreglan á eyjunni segir að þrír grunaðir hryðjuverkamenn séu á meðal þeirra föllnu. Skotbardaginn braust út í Sainhamaruthu í Ampara-hverfi, suður af bænum Batticaloa sem varð fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum íslamskra öfgamanna á páskadag, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig þá upp í þremur kirkjum og fjórum munaðarhótelum með þeim afleiðingum að um 250 manns létust, þar á meðal erlendir ferðamenn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að sprengja hafi sprungið áður en skotbardaginn hófst. Talið er að börnin þrjú og þrjár konur sem fundust einnig látnar séu fjölskyldur grunaðra öfgamanna. Óbreyttir borgarar eru einnig taldir hafa fallið í hildarleiknum. Lögreglan segir að við húsleit annars staðar hafi hún fundið sprengiefni og dróna. Á annað hundrað öfgamanna með tengsl við Ríki íslams gætu enn gengið lausir í landinu. Stjórnvöld á Srí Lanka hafa kennt öfgasamtökum íslamista NTJ um hryðjuverkin á páskadag en Ríki íslams hefur einnig lýst yfir ábyrgð á voðaverkunum. Talið er að höfuðpaurinn hafi fallið í árásunum um síðustu helgi.
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00 Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19 Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Viðurkenna mistök sín Að minnsta kosti 359 fórust í árásunum og rúmlega fimm hundruð særðust. 25. apríl 2019 08:00
Hundrað færri fórnarlömb í Srí Lanka en talið var Yfirvöld í Srí Lanka hafa tilkynnt að hundrað færri létust en upphaflega var talið 25. apríl 2019 17:19
Leiðtogi árásarmannanna sprengdi sig einnig í loft upp Zahran Hashim, sem leiðir samtökin National Thowheeth Jama'ath (NTJ), er sagður hafa framkvæmt árásina á Shangri-La hótelinu ásamt öðrum árásarmanni. 26. apríl 2019 11:00