Föstudagsplaylisti Ingibjargar Turchi Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. apríl 2019 14:00 Lagalisti þessa föstudags hentar í sumar aðstæður. fbl/ernir Ingibjörg Elsa Turchi er einn harðsvíraðasti bassafantur landsins og hefur farið um víðan völl á ferli sem er furðu langur miðað við aldur hennar. Hún hefur jafnframt komið víða við á tónlistarrófinu, spilað indí-vögguvísur með Rökkurró, diskóslagara með Boogie Trouble og myndræna spunatónlist undir eigin nafni, svo örfá dæmi séu nefnd. Árið 2017 kom út stuttskífa úr hennar smiðju sem nefnist Wood/Work, á vegum íslensku grasrótarútgáfunnar SMIT Records. Lagalisti Ingibjargar er sólríkur og dansvænn og því tilvalinn förunautur inn í fyrstu sumarhelgi ársins. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ingibjörg Elsa Turchi er einn harðsvíraðasti bassafantur landsins og hefur farið um víðan völl á ferli sem er furðu langur miðað við aldur hennar. Hún hefur jafnframt komið víða við á tónlistarrófinu, spilað indí-vögguvísur með Rökkurró, diskóslagara með Boogie Trouble og myndræna spunatónlist undir eigin nafni, svo örfá dæmi séu nefnd. Árið 2017 kom út stuttskífa úr hennar smiðju sem nefnist Wood/Work, á vegum íslensku grasrótarútgáfunnar SMIT Records. Lagalisti Ingibjargar er sólríkur og dansvænn og því tilvalinn förunautur inn í fyrstu sumarhelgi ársins.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“