Jóhannes Karl: Ætlum að berjast í efri hlutanum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 16:30 Jóhannes Karl er á leið inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í efstu deild. vísir/anton Nýliðum ÍA var spáð 6. sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla. Spáin var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. „Ég er virkilega ánægður með þessa spá. Ég held að þetta sýni að við séum að gera hluti á spennandi hátt. Við höfum staðið okkur vel á undirbúningstímabilinu og ég held að það endurspeglist í þessari spá. Hún helst líka í hendur við aðrar spár sem hafa komið á undan, þannig að þetta kemur okkur ekkert sérstaklega mikið á óvart,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, í samtali við Vísi eftir að spáin var birt. „Auðvitað erum við ánægðir með þetta þar sem við erum nýliðar. Oft er talað um að munurinn á efstu og næstefstu deild sé mikill en við komum inn í mótið eftir gott undirbúningstímabil. Við höfum mikla trú á því sem við erum að gera.“ Jóhannes Karl fer ekkert leynt með að hann ætlar að koma ÍA aftur í röð bestu liða landsdins. „Þetta er þokkaleg spá og menn hafa greinilega trú á okkur. En það er ekki þar með sagt að við getum ekki endað ofar. Við höfum trú á þessu en auðvitað getur það tekið tíma fyrir lið eins og ÍA að festa sig í sessi í efstu deild. Við horfum upp á við og ætlum að berjast í efri hluta deildarinnar,“ sagði Jóhannes Karl. „Við erum afar stoltir af okkar árangri og höfum unnið marga titla í gegnum árin. Stefnan er að koma ÍA aftur í fremstu röð og þá þýðir ekki að vera með neina minnimáttarkennd.“ ÍA tekur á móti KA í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar á laugardaginn kemur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 18. apríl 2019 10:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Nýliðum ÍA var spáð 6. sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla. Spáin var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. „Ég er virkilega ánægður með þessa spá. Ég held að þetta sýni að við séum að gera hluti á spennandi hátt. Við höfum staðið okkur vel á undirbúningstímabilinu og ég held að það endurspeglist í þessari spá. Hún helst líka í hendur við aðrar spár sem hafa komið á undan, þannig að þetta kemur okkur ekkert sérstaklega mikið á óvart,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, í samtali við Vísi eftir að spáin var birt. „Auðvitað erum við ánægðir með þetta þar sem við erum nýliðar. Oft er talað um að munurinn á efstu og næstefstu deild sé mikill en við komum inn í mótið eftir gott undirbúningstímabil. Við höfum mikla trú á því sem við erum að gera.“ Jóhannes Karl fer ekkert leynt með að hann ætlar að koma ÍA aftur í röð bestu liða landsdins. „Þetta er þokkaleg spá og menn hafa greinilega trú á okkur. En það er ekki þar með sagt að við getum ekki endað ofar. Við höfum trú á þessu en auðvitað getur það tekið tíma fyrir lið eins og ÍA að festa sig í sessi í efstu deild. Við horfum upp á við og ætlum að berjast í efri hluta deildarinnar,“ sagði Jóhannes Karl. „Við erum afar stoltir af okkar árangri og höfum unnið marga titla í gegnum árin. Stefnan er að koma ÍA aftur í fremstu röð og þá þýðir ekki að vera með neina minnimáttarkennd.“ ÍA tekur á móti KA í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar á laugardaginn kemur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 18. apríl 2019 10:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - ÍA 6-1| Valsmenn kjöldraga Skagamenn Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Leik lokið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Leik lokið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Sjá meira
Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00
Pepsi Max-spáin 2019: Skagamenn snúa aftur með stæl Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 18. apríl 2019 10:00