ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2019 12:57 Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum hryðjuverkamannanna á páskadag. epa Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019 Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka á páskadag. Staðfest er að 321 maður lést í árásinni og um fimm hundruð særðust. Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir um aðild sína. Aðstoðardómsmálaráðherra Srí Lanka, Ruwan Wijewardene, greindi frá því á þinginu í morgun að fyrstu niðurstöður rannsóknar yfirvalda á árásunum bendi til að árásirnar hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásar Ástalans Brendan Tarrant í moskum í Christchurch á Nýja-Sjálandi í síðasta mánuði þar sem fimmtíu manns fórust. Wijewardene sagði ennfremur að tveir íslamskir hryðjuverkahópar hafi staðið fyrir árásinni, meðal annars National Thawheed Jama'at (NTJ) að því er fram kemur í frétt Reuters. Lögregla á Srí Lanka kannar nú hvort að hóparnir hafi notið liðsinnis alþjóðlegra hryðjuverkahópa. Ráðist var á kirkjur og glæsihótel á eyjunni í samræmdum aðgerðum. Lögreglumenn á Srí Lanka eru búnir að handtaka milli 24 og fjörutíu manns vegna árásanna.BREAKING - #ISIS has now issued an official statement with additional details, claiming responsibility for the #SriLanka attacks. It names 7 individuals (using kunyas), it says were responsible: Abu Obaida Abu Mokhtar Abu Khalil Abu Hamza Abu al-Bara Abu Mohammed Abu Abdullah pic.twitter.com/PGi5LTNyZv — Charles Lister (@Charles_Lister) April 23, 2019
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01
Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23. apríl 2019 07:09
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“