Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. apríl 2019 21:00 Fimmti Íslendingurinn, sem nær hundrað ára aldri á þessu ári fagnaði afmælinu sínu í dag en það er Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Steinsholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Guðbjörg er mjög ern, býr heima og nýtur hvers dags brosandi og hress. Það var fjölmenni, vinir og ættingjar, sem heimsóttu Guðbjörgu, eða Böggu eins og hún er alltaf kölluð, á heimili hennar í Steinsholti í dag þegar hún fagnaði 100 ára afmæli sínu. Systkinin voru sex en eru aðeins tvö á lífi í dag, hún og Margrét, sem er 93 ára. Bagga hefur alltaf búið ein og notið lífsins í sveitinni, hún er lífsglöð og alltaf hress. „Ég hef verið frekar geðgóð, ég held að það sé óhætt að hafa það eftir mér en ég hef nú ekkert verið sérstaklega hraust eða dugleg en ég náði þessu þó“, segir Bagga og hlær. Að sjálfsögðu var afmælissöngurin sunginn í tilefni dagsins. Systurnar, Margrét 93 ára og Bagga (t.v.) 100 ára í afmælinu í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét systir Böggu, sem býr í Eystra – Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppisegir segir þær alltaf hafa verið mjög góðar vinkonur. „Við vorum ansi duglegar í ungmennafélaginu enda í miðri sveitinni svoleiðis að það var hægara að ná fólkinu saman heldur en upp í Þjórsárdal og fram á Sandlæk“. Afmælisbarnið fékks heillaskeyti frá forseta Íslands eins og allir Íslendingar sem ná 100 ára aldri. En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. „Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tímamót Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Fimmti Íslendingurinn, sem nær hundrað ára aldri á þessu ári fagnaði afmælinu sínu í dag en það er Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja í Steinsholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Guðbjörg er mjög ern, býr heima og nýtur hvers dags brosandi og hress. Það var fjölmenni, vinir og ættingjar, sem heimsóttu Guðbjörgu, eða Böggu eins og hún er alltaf kölluð, á heimili hennar í Steinsholti í dag þegar hún fagnaði 100 ára afmæli sínu. Systkinin voru sex en eru aðeins tvö á lífi í dag, hún og Margrét, sem er 93 ára. Bagga hefur alltaf búið ein og notið lífsins í sveitinni, hún er lífsglöð og alltaf hress. „Ég hef verið frekar geðgóð, ég held að það sé óhætt að hafa það eftir mér en ég hef nú ekkert verið sérstaklega hraust eða dugleg en ég náði þessu þó“, segir Bagga og hlær. Að sjálfsögðu var afmælissöngurin sunginn í tilefni dagsins. Systurnar, Margrét 93 ára og Bagga (t.v.) 100 ára í afmælinu í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Margrét systir Böggu, sem býr í Eystra – Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppisegir segir þær alltaf hafa verið mjög góðar vinkonur. „Við vorum ansi duglegar í ungmennafélaginu enda í miðri sveitinni svoleiðis að það var hægara að ná fólkinu saman heldur en upp í Þjórsárdal og fram á Sandlæk“. Afmælisbarnið fékks heillaskeyti frá forseta Íslands eins og allir Íslendingar sem ná 100 ára aldri. En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. „Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tímamót Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira